Barnablaðið - 01.12.1981, Side 3

Barnablaðið - 01.12.1981, Side 3
B&rn&blaðið 44. árg. 4.—6. tbl. 1981 Útgefandi: Blaða-og bókaútgáfan, Hátúnl 2,105 Reykjavík. Sími: 25155 og 20735 Framkvæmdastjóri: Guðni Einarsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Einar J. Gíslason, Sími 24156. Ritnefnd: Daníel Glad, Hallgrímur Guðmannsson. Blaðamaður: Matthías Ægisson. Utanáskrift: BARNABLAÐIÐ, Pósthólf 5135, 125 Reykjavík. Póstgíró: 77780-3 Setning og prentun: Prentstofa G. Benediktssonar. Jólavaggan Það er nú aldeilis spennandi að fá pakka. Svo finnst flestum, einkum á jólunum. Þaó var kominn pakki til fjölskyldu Lárusar. Mamma vissi hvaö í pakkanum var og þess vegna mátti opna hann, þótt enn væru ekki komin jól. Tilhlökkun barnanna var slík, aö þau réöu varla vió sig, þegar pakkinn var opnaður. ,,Fariö varlega," sagöi mamma, ,,farið mjög varlega." Þaö var nefnilega jólajata í pakkanum. Kameldýr, asnar, fjárhús, Jósef og María, fjár- hiróarnir meö kindur fylgdu meö jötunni, og í henni lá Jesúbarnió. Uppsagnir miðast við áramót. Vinsamlegast tilkynnið breytingar á áskriftum og heimilisföngum til skrifstof- unnar. Árgjald 50 kr. Gjalddagi 1. apríl. Forsíðumynd: María meö Jesúbarnið Þegar Lárus litli sá Jesúbarnió, varö hann svo glaður aö hann hljóp til ömmu og hrópaði: „Amma, amma, komdu og sjáöu. Jesús er heima hjá okkur!" Amma kom samstundis. Hún vildi vita á hvern hátt Jesús væri komin, hún átti ekki von á því aö hann stæði inni á stofugólfinu. Þegar hún sá jötuna, varö hún mjög hrifin. Hún hugsaói einnig með sér, aö þaö væri ekki mest um vert aö hafa Jesús í jötu uppi á bóka- hillu um jólin, heldur þaö, aö eiga hann í hjart- anu. Þá er hann raunverulega „heima hjá okkur“ eins og Lárus litli sagöi. Marita/Den gode herden

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.