Barnablaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 19

Barnablaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 19
Barrvablabib 7. Það var ekki einu sinni almennilegt jólatré til í heimilinu. Mamma setti aðeins litla greniplöntu í blómapott upp á skáp og skreytti hana með hvít- um pappírsræmum. Á aðfangadagskvöld kveikti mamma á olíulampanum við eldavélina Hún átti ekki einu sinni kerti til að kveikja á. 9. En litli olíulampinn skein glatt alla nóttina og einn drengjanna spurði: „Marnrna, af hverju logar á lampanum alla nóttina?" 8. Svo fóru drengirnir að spyrja: „Mamma, hvers vegna fáum við ekki neinar jólagjafir? Mamma, af hverju erum við svona fátæk? Sjáðu hvað nágrannarnir hafa mörg kerti!" Mamma var þögul og svaraði engu. Þess í stað kyngdi hún grátnum, faðmaði drengina sína og kyssti kinnar þeirra. 10. Og mamma svaraði: ,,( nótt minnumst við þess að Frelsarinn fæddist í Betlehem. Þá kvikn- aði hið sanna Ijós. Ef við leggjum líf okkar íhendur hans, förum við ekki afvega í lífinu. Jesús fór síð- an til himins að búa okkur dvalarstað. Þar er hvorki skortur né fátækt. En við skulum vera ánægð með það sem viö eigum." Den gode herden

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.