Barnablaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 23

Barnablaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 23
Barrvablaöiö Pú crt aldrci cinn Góður vinur er sá sem hægt er að trúa fyrir öllu. Einhver sem þú getur hlegið með og grátið með og sá sem þú getur átt leyndarmál með. En til þess að eignast virkilega góða vini, þarl maður að umgangast þá mikið. Vinarmissir Aó missa vin er mjög sorglegt. Kannski flytur vinur þinn eitthvert annaö, eða þá aö hann nær sér í annan vin, í staðinn fyrir þig. Þá veröur þú hræðilega einmana. Þaö er fátt verra en aö missa besta vin sinn. Sem betur fer er til vinur sem er alltaf hjá þér, þrátt fyrir aö þú vitir ekki um þaö. Hann vill mjög gjarnan vera þinn besti vinur. Hann á marga vini Hann kom frá himninum til jaróarinnar til aö segja mönnunum aö hann elskaði þá. Hann gekk um hér á jörö og spuröi mennina hvort þeir vildu vera vinir hans. Þött undarlegt megi virö- ast, voru þeir margir sem sögóu nei, en þeir sem sögöu já, fengu þar sinn besta vin. Gott að vita — Mörgum mun finnast aö vinir mínir séu heimskir og sumir munu hlæja aö þeim, sagói hann, því aö þannig hafa þeir komiö fram vió mig! — En þiö megið ekki gleyma því aö ég mun aldrei yfirgefa ykkur, hvaó sem á dynur, sagói besti vinur minn. Þegar hann fyrirgaf mönnunum og fór aftur til himinsins, sagöi hann: — Nú getur þú talaö viö mig, þegar þú vilt. Þú getur talaó hátt til mín, eöa bara í hljóði. Ég les hugsanir þínar. Nefndu bara nafnið mitt og þá er ég hjá þér. — Og veistu hvaö? Allir vinir mínir munu fá aö koma til mín dag einn í himininn og þá munum vió alltaf vera saman þar. Já, allt þetta sagöi vinur minn, áöur en hann fór aftur til himins Guós. Þessi vinur minn er Jesús. Barnas Beste (stytt)

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.