Barnablaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 45

Barnablaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 45
Bari\ablaöií> Hæ hæ kæra Barnablaö. Mig langar til aö skrifast á viö krakka á aldrinum 13—15 ára. Aðal áhugamál mín eru frjálsar íþróttir. Svara öllum bréfum. Sigríöur Anna Guðjónsdóttir, Engjavegi 57, 800 Selfoss. Kæra Barnablað. Okkur langar að komast í bréfasamband viö stráka á aldrinum 12—13 ára. Sjálfar erum viö 12 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Áhugamál: sund, skíði, pennavinirog margtfleira. Rakel Guölaug Gestsdóttir, Hvanneyrarbraut 58, 580 Siglufirði. Vigdís Arna Jónsdóttir. Kirkjustíg 7, 580 Siglufirði. Kæra Barnablaö. Mig langar til aö skrifast é. viö krakka á aldrinum 7—10 ára, sjálf er ég 8 ára. Meö þökk fyrir birt- inguna. Sigríður Gróa Sigurðardóttir, Garöabraut 45, 300 Akranes. Kæra Barnablað. Mig langar til aö skrifast á viö krakka á aldrinum 10—12 ára, sjálf er ég 10 ára. Meö þökk fyrir birting- una. Jónína Herdís Siguröardóttir, Garöabraut 45, 300 Akranes. Hæ hæ kæra Barnablað. Mig langar aö komast í bréfasamband viö stráka og stelpur á aldrinum 14—16 ára, er sjálf 15. Áhugamál: hestamennska. fótbolti og sund. Æskilegt aö mynd fylgi fyrsta bréfi, reyni aö svara öllum bréfum. Ingigeröur Helgadóttir, Þursstööum, 311 Borgarhreppur. Kæra Barnablaö. Mig langar aö skrifast á viö stelpur og stráka á aldrinum 10—12 ára. (Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er.) Sjálf er ég aó veröa 11 ára. Áhugamál mín eru: Hestamennska, teiknun, íþróttir og margt fleira. Nafn mitt er: Díana Ósk Ármannsdóttir, Aðalgötu 25, 580 Siglufjörður. (Viö þökkum fyrir hlýleg orö í garö blaðsins, skriftin er afbragö!) Kæra Barnablaö. Ég óska eftir pennavinum á aldrinum 12—13 ára. Ég er sjálf 12 ára. Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svara öllum bréfum. Ingileif Eyleifsdóttir, Einigrund 24, 300 Akranes. Kæra Barnablaö. Mig langar til að skrifast á viö stelpur á aldrinum 9—10 ára. Ég er sjálf 10 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Bylgja Björk Jónsdóttir, Vesturvegi 3, 710 Seyðisfjörður. Kæra Barnablaö. Okkur langar aö komast í bréfasamband viö stelpur og stráka á aldrinum 12—13 ára, svörum öllum bréfum. Elísabet Steingrímsdóttir. 13 ára, Heiðarbraut 55, 300 Akranes. Sigurbjörg Steingrímsdóttir, 12 ára, Heiöarbraut 55, 300 Akranes. Kæra Barnablað. Mig langar til aö eignast pennavini á aldrinum 9—11 ára, ég er sjálf 10 ára. Áhugamál eru hestar, kettir. dýr og íþróttir. Ég heiti: Ástríöur Margrét Eymundsdóttir, Mel, Staðarhreppi, 551 Skagafjöröur. Kæra Barnablað. Mig langar aö skrifast á við stelpur á aldrinum 11— 13 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Guöný H. Magnúsdóttir, Tröö, 425 Flateyri. Kæra Barnablað. Mig langar til aö skrifast á viö stelpur á aldrinum 12— 13 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svara öllum bréfum. Hulda Svanbergsdóttir, Kambagerði 6, 600 Akureyri. Kæra Barnablað. Mig langar aö skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 8—9 ára. Sjálf er ég 8 ára. Ég heiti: Barbara Harey Þórðardóttir, Aöalgötu 25 580 Siglufjörður.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.