Barnablaðið - 01.12.1981, Síða 33

Barnablaðið - 01.12.1981, Síða 33
Barnablaðíö Jólagetraun BamablaÖsins Getraunir Barnablaösins hafa ætíö átt miklum vinsældum aö fagna meöal lesenda þess. Fjöldi svara berst hverju sinni og oft fylgja svörunum skemmtileg bréf, teikningar og fleira. Viö höfum útbúiö enn eina getraun, sem þið getið spreytt ykkur á. Spurningarnar eru ekki mjög erfiðar úrlausnar, en variö ykkur samt á þeim. Það er vissara aö sannreyna svarió, áöur en bréfió er sent. Aðeins þeir sem svara öllum sþurningum rétt koma til greina, þegar verö- launin eru dregin út. Verðlaunin aö þessu sinni eru venju fremur glæsileg: 1. verölaun eru KODAK myndavél, sem framkallar myndirnar jafnóöum og þær eru teknar. Vélin er meö inni- byggöu blossaljósi og er meö tösku. 2. verólaun eru KODAK 400 vasa- myndavél meö inni- byggóu blossaljósi. 3.-5. verölaun eru hljómplatan ,,Opið bréf — til þín“. Þessi plata hefur vakiö hrifningu fjölmargra. Spurningakeppnin en hingaö til. Aö þessu sinni gefum við svör við hverri spurningu. Reyndar þrjú svör, en aðeins eitt þeirra er rétt. Þiö getió hvort heldur þið viljiö merkt viö svörin, klippt dálkinn úr blaöinu og sent okkur, eða skrifaö réttu svörin á blað og sent síðan. Munið aö láta fullt nafn og heimilis- fang fylgja meö. Hér koma svo spurningarnar: 1. Hvaö eru bækur Biblíunnar margar? □ 44 □ 66 □ 88 2. Hvaö hétu synir Nóa? □ Jósef □ Andrés □ Sem Jakob Matthías Kam Davíó Alfons Jafet 3. Fimm bækur Biblíunnar eru kenndar vió hann. Hann leiddi israelsmenn á 40 ára eyói- merkurgöngu. Hann hét: □ Pétur □ Móse □ Abraham 4. Hvaö var Daníel lengi í Ijónagryfjunni? □ Eina nótt □ Þrjádaga □ Eina viku og þrjár nætur 5. Hvaö gáfu vitringarnir Jesúbarninu? □ Gull □ Gullog □ Gull reykelsi gimsteina reykelsi lýru myrru 6. Hver kenndi mönnum aö biöja bænarinnar „Faðir vor“? □ Jóhannes skírari □ Jesús Kristur □ Davíö konungur 7. í fyrstu ofsótti hann kristió fólk, en fór síðan sjálfur í fangelsi vegna kristinnar trúar sinnar og skrifaöi þaðan víófræg bréf til trúaöra. Hann hét: □ Jakob □ Páll □ Daníel 8. Hann var læknir og skrifaöi m.a. eitt guö- spjallanna: □ Lúkas □ Pétur □ Stefán 9. Hver orti Passíusálmana? □ Jónas Hallgrímsson □ Hallgrímur Pétursson □ Davíð Stefánsson 10. Hve lengi er talió aö kristin trú hafi verió boðuð á (slandi? □ 100ár □ 500 ár □ 1000ár 11. Hvaö heitir þú og hvar áttu heima? Sendiö lausnirnar til eftirfarandi heimilisfangs: BARNABLAÐIÐ — Getraun Pósthólf5135 125 Reykjavík. Dregið verður úr réttum lausnum 20. janúar 1982.

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.