Barnablaðið - 01.12.1981, Side 7

Barnablaðið - 01.12.1981, Side 7
Barnablabið arnir. Þeir voru ekki vanir því aö banka, heldur spörkuöu þeir í huröina, þar til aö hún opnaðist. Þetta bank var svo létt, að það heyrðist tæpast. Þegar María opnaöi hurðina, sá hún aö fyrir utan stóö drengur. Þetta var sonur skipstjórans, um þaö bil tíu ára drengur. Hann haföi líka verið í lestinni, eins og hinir farþegarnir, en haföi komist undan, þegar sjó- ræningjarnir voru of uppteknir til aö veita honum at- hygli. Pabbi hans haföi sagt honum aö fara og at- huga. hvort hún væri viö góöa heilsu Þegar hann kom inn í káetuna, hvíslaði hann mjög hratt: ..Hvernig líður þér María? Þú hefur ekkert borðað í tíu daga. Viö erum óróleg út af þér. Þú verður aö boröa, því aö annars veröuröu veik". ,,En ég hef borðað hvern einasta dag'? sagði María. ,,Áttu kannski nóg af mat ennþá? spuröi dreng- urinn undrandi. ,,Nei, ekki lengur" viöurkenndi María. EGG OG BRAUÐ. „Þetta er káeta skipstjórans. Hann sagöi mér aö fara hingaö inn og taka egg og brauö, sem hann faldi hér inni á geymslustaðnum sínum. Þennan mat keypti hann fyrir velfengna peninga, þannig aö þú getur boröaö þetta án þess aö hafa samviskubit. Ég ætla að fara niður í eldhús og sjóöa egg handa þér. Síðan mun ég koma á hverjum einasta degi, þegar sjóræn- ingjarnir eru uppteknir viö eitthvað annað". Þegar drengurinn var farinn gat María ekki annaö en þakkað Guöi fyrir, að nú haföi hún fengið mat. Hugsiö ykkur! Drengurinn kom einmitt á því sama augnabliki, þegar hennar eiginn matur var búinn! Hvorki einum degi of seint eða of snemma! Dreng- urinn kom á hverjum degi eftir þetta og sauð egg handa henni. Svo borðaði hún líka brauöiö, sem stýrimaðurinn geymdi í leynihólfinu sínu. SPENNANDI ÆVINTÝRI. Maríu fannst næstum því spennandi aö vera svona um borö í báti, sem búið var að ræna. Guö sá fyrir henni á allan hátt. Hún var mest undrandi á því, aö sjóræningjarnir komu aldrei inn í káetuna hennar til þess aö þvinga hana til aö fara ofan í lestina, sem hinir farþegarnir voru í. í samanburði viö þá lifði hún lúxuslífi. I lestinni var bæði þröngt og heitt, og meö hverjum deginum, sem leið, var andrúmsloftið niöri verra og verra. María vorkenndi farþegunum, sem voru lokaöir niöri. Hún bað þess vegna Drottin aö hjálpa sér, svo aö hún gæti hjálpað þeim. Þá hugsaði hún til manns- ins, sem kom meö klukkuna hennar til hennar. Manninn, sem kallaöi sig „Sjéffann". Hún gekk fram á ganginn og kallaöi: ,,Ég vil fá aö tala viö „Séffann". FRÍSKT LOFT. Eftir stutta stund kom „Séffinn" og spurði, hvaö hún vildi. ,,Hérna á bátnum var allt hreint og fínt, áöur en þið rænduö honum", svaraði María. ,,Líttu nú í kringum þig. Sjáöu hvaö allt er oröiö ógeöslegt og óhreint, og finndu lyktina!" ,,Þaö verður aö þrífa báta, eins og heimili á landi, og mér finnst. aö þú ættir aö sjá til þess aö þaö veröi gert", sagöi María. ,,Far- þegarnir hafa ekki fengið aö hreyfa sig síðan þeir fóru niöur í lestina. Hvernig væri aö senda þau upp fjögur til fimm í hóp, svo aö þau fái aó hreyfa sig og fá hreint loft". ,,Já, já," sagöi „Séffinn", örlítiö þreyttur á þessu nöldri. En hann sá, aö þetta var rétt. sem María sagði. „Allt í lagi, ég mun sjá til þess aö þetta veröi gjört". Síðan kallaði hann til nokkurra manna sinna, sem fóru strax aö skúra og þrífa allt hátt og lágt á bátnum. Þá loksins var komið aö farþegunum, og þeir fengu frískt loft. MARIA SEGIR FRÁ JESU. Stundum var María aö hugsa um, hvernig þetta myndi enda. Lögreglan hlaut aö vera byrjuö aö leita aö bátnum. En af hverju fann hún þau ekki? Sjóræn- ingjarnir höföu jú geymt bátinn í vík en lögreglan ætti samt aö finna þau, eöa var þaö kannski erfitt. Var víkin svona afskekkt, eöa hvað? Þegar vikurnar liöu, án þess aö nokkuð geröist, voru sjóræningjarnir sjálfir orönir órólegir. Þeir skildu, aö þaö var ómögulegt fyrir þá aö vera svona lengi á bátnum án þess aö finnast MIKILS VIRÐI. Dag nokkurn kom einn sjóræningjanna til Maríu og sagöi: „Á morgun ætlum viö aö fara héöan. Viö höfum hugsað okkur aö taka þig meö okkur, því aö þú er mikils virði, og við fáum örugglega mikla peninga fyrir Þig“- „Já, það er alveg satt. Ég er mikils viröi", svaraöi hún. „því aö ég er barn Guös". „Guð setur sérstakt verö á alla menn. en enn meira verð á þá, sem hlýöa Honum. Þaö er Hann, sem varðveitir mig á hverjum

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.