Barnablaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 25

Barnablaðið - 01.12.1981, Blaðsíða 25
Hvert ætli litli bróðir hafi farið, hugsar stóra systir. Reynið að finna litla bróður! Ef þið snúið myndinni á alla kanta, ættuð þið að geta fundið hann. (Svar á bls. 46.) Getur þú séð hvað olli því að gamli Ford fékk ekki að taka þátt í rallíinu? (Svarið finnur þú á bls. 46.) Hvernig væri að þú glímdir við þetta og athugaðir síðan hvort þú hafir haft öll fimm atriðin rétt? Við nánari athugun kom í Ijós að annar Fordinn var ekki gjaldgengur í rallíið, af því að á hann vantaði fimm hluti. Þrátt fyrir að þessir hlutir væru smávægilegir var dómnum ekki breytt.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.