Barnablaðið - 01.08.1982, Blaðsíða 23

Barnablaðið - 01.08.1982, Blaðsíða 23
Barrvablabib Kæra Barnablað! Mig langar til að skrifast á við stelpur á aldrinum 11—13. Ég er sjálf 11 ára. Áhugamál mín eru: límmerki, sund og margt fleira. Arndís Hlín Karlsdóttir, Grenigrund 34, 300 Akranes. Kæra Barnablað! Við óskum eftir pennavinum á aldrinum 12—14 ára. Erum sjálfar að verða 13. Áhugamál eru margvísleg. Svörum öllum bréfum. Kristín Eyjólfsdóttir, Brekkustíg 25 °9 Magnea R. Guðlaugsdóttir, Hólagötu 7, 230 Vtri-Njarðvík. Kæra Barnblað! Mig langar að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 14—15. Ég ersjálf 14 ára. Margvísleg áhugamál. Sigríður Þórdís Barðdal, Kirkjubraut 58, 300 Akranes. Kæra Barnablað! Ég óska eftir að komast í bréfasamband við stelpur og strákaáaldrinum 10—12. Sjálf erég 11 ára. Myndfylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svara öllum bréfum. Áhugamál margvísleg. Arnrún Magnúsdóttir, Syðsta-Samtúni, Glæsibæjarhreppi, 601 Akureyri. Kæra Barnablað! Ég óska eftir að komast í bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 12—14. Sjálf er ég 13. Áhugamál mín eru margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Ég heiti: Hulda Kristín Óladóttir, Túngötu2, 735 Eskifjörður. Hæ, hæ! Mig langar að komast í bréfasamband við stelpur og stráka áaldrinum 11—13 ára. Áhugamál margvísleg. Sjálf erég 12. Marsilía D. Sigurðardóttir, Skarðshlíð 34f 600 Akureyri. Kæra Barnablað! Mig langar til að komast í bréfasamband við stelpur á aldrinum 9—12 ára, ég er sjálf 11 ára. Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna. Pálína Björnsdóttir, Hlíðarvegi 43, 400 Isafjörður. P.S. Ég þakka fyrir gott efni í blaðinu! Kæra Barnablað! Okkur langar að skrifast á við stráka á aldrinum 12—14 ára. Við erum báðar 13 ára. Áhugamál: pennavinir, frímerki og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Kolbrún M. Katarínusdóttir, Hvassahrauni 7, 240 Grindavík. Kæra Barnablað! Við óskum eftir pennavinum á aldrinum 12—15 ára. Áhugamál margvísleg. Við óskum eftir að fá mynd í fyrsta bréfi ef hægt er. Steinþór Auðunn Ólafsson, Hjarðardal, Dýrafirði, og Indriði Steinþór Guðmundsson, Lambadal, Dýrafirði, 471 Þingeyri. Kæra Barnablað! Mig langar að skrifast á við stráka á aldrinum 10—12 ára. Er sjálf 10. Áhugamál: hestar, strákar og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svava Árnadóttir, Nestúni 9, Hellu, 850 Rang. Kæra Barnablað! Ég óska eftir að komast í bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 10—12. Ég er sjálf 10 ára. Áhugamál mín eru margvísleg. Svara öllum bréfum sem ég get. Mynd fylgi fyrsta bréfi, eða seinni bréfum, ef hægt er. Jóhanna F.D. Guðjónsdóttir, Mýrartungu 1, 380 Króksfjarðarnes, Reykhólasveit. Kæra Barnablað! Mig langar að komast í bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 11—13 ára. Áhugamál mín eru: frímerki og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Sólrún Inga Ólafsdóttir, Ægisgötu 4, 340 Stykkishólmur. BARNABLAOIfl Ég óska eftir að gerast áskrifandi að BARNABLAÐINU 45. árgangur 4. tbl, 1982 0uSS2S Útgefandi: Blaða- og bókaútgáfan, Hátúni 2,105 Reykjavík. Sími 91-20735/25155. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Einar J. Gíslason. Blaðamaður: Matthías Ægisson. Setning og prentun: Prentstofa G. Benediktssonar. Uppsagnir miðast við áramót. Vinsamlegast tilkynnið breytingar á áskriftum og heimilisföngum til skrifstofunnar. Árgjaldið er 100 krónur.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.