Barnablaðið - 01.08.1982, Síða 24

Barnablaðið - 01.08.1982, Síða 24
Nú eru komnar út fjórar nýjar lyftimynda- bækur. Þessar skemmtilegu bækur inni- halda þekktar frásagnir Bibiíunnar, endur- sagðarfyrir börn á lifandi hátt. Nýju bækurnar heita: Daníel í Ijónagryfjunni Davíö og Golíat Miskunnsami Samverjinn Sagan af Jónasi. Áöur útkomnar lyftimyndabækur í þessum flokki eru: Sagan um Nóa Sagan um Móse Jesú-barniö Litla lambið. Bókaflokkinn Perlur þekkja mörg börn á íslandi. I þeim flokki eru alls tólf bækur, sem allar hafa náð miklum vinsældum. Nú hefjum við útgáfu annars bókaflokks, sem er með sama sniði og Perlur. Fyrstu bækurnar í þessum flokki heita: Dæmisagan um týnda sauðinn og Dæmisagan um tvö ný hús. í þessum bókaflokki verða dæmisögur Jesú Krists endursagðar fyrir börn og skýröar með fallegum litmyndum. Blaða- og bókaútgáfan Hátúni 2,105 Reykjavík. Sími 20735

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.