Barnablaðið - 01.08.1982, Blaðsíða 24

Barnablaðið - 01.08.1982, Blaðsíða 24
Nú eru komnar út fjórar nýjar lyftimynda- bækur. Þessar skemmtilegu bækur inni- halda þekktar frásagnir Bibiíunnar, endur- sagðarfyrir börn á lifandi hátt. Nýju bækurnar heita: Daníel í Ijónagryfjunni Davíö og Golíat Miskunnsami Samverjinn Sagan af Jónasi. Áöur útkomnar lyftimyndabækur í þessum flokki eru: Sagan um Nóa Sagan um Móse Jesú-barniö Litla lambið. Bókaflokkinn Perlur þekkja mörg börn á íslandi. I þeim flokki eru alls tólf bækur, sem allar hafa náð miklum vinsældum. Nú hefjum við útgáfu annars bókaflokks, sem er með sama sniði og Perlur. Fyrstu bækurnar í þessum flokki heita: Dæmisagan um týnda sauðinn og Dæmisagan um tvö ný hús. í þessum bókaflokki verða dæmisögur Jesú Krists endursagðar fyrir börn og skýröar með fallegum litmyndum. Blaða- og bókaútgáfan Hátúni 2,105 Reykjavík. Sími 20735

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.