Barnablaðið - 01.12.1992, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 01.12.1992, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 Aðventa - Að b\ða eftir... Fjóra síðustu surmudagana fyrir jól köllum við aðventu. Fá setjum við jólaskmut í húsið, setjum aðventuljós í gluggann og kveikjum á kertunum í aðventukransinum. Aðventan getur verið mjög hátíðleg. Við finnum að eitthvað skemmtilegt er í aðsigi, eitthvað er að koma... Fað er einmitt það sem orðið aðventa þýðir- að eitthvað se að koma. Én bíð eftir jólasveininum Fiann er með marga pakka með sér. En eftir hverju erum við að bíða? Hvert kerti í aðventukrans- inum sem kveikt er á segir okkur að við erum viku nasr jólunum Ég bíð eftir artansöngnum í kirkjunni. Hann er svo fallegur og ^ friðsasll. af öllu. Við bíðum eftir fasðingarhátíð frelsarans! goða matnum! Éað er margt oem við getum beðið eftir á aðventunni. En það sem við bíðum eftir er best af öllu. Fað er sá sem getur gefið okkur beotu gjöfina af öllum. Miklu betri gjöf en allir jólasveinar. Éaðersá semgeturgefið okkurfrið hvern einasta dag.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.