Barnablaðið - 01.12.1992, Blaðsíða 27
BARNABLAÐIÐ 27
komumst viö ekki upp á leikstofu.
Fóstrurnar er svo góöar að þær
komatilokkarmeðdóteðaföndur.
Þau okkar sem komast inn á
leikstofuna geta setið við borð og
málaðeðaleirað. Hinirfápúltupp
í rúm og nota þau til að teikna á.
Þó við séum í rúmunum okkar
getum gert ýmislegt. Ef við viljum
mála, þá förum við bara í
málningasloppana okkar og
málum í rúminu. Stundum fáum
við að leira með trölladeigi. Mikið
væri nú gaman ef það væri lítill
ofn inni á leikstofu, þar sem við
gætum bakað eða brennt leir!
Uppáhaldsleikur margra
krakka á spítalanum er læknis-
leikur. Hér eru sko til allar græjur!
Til dæmis er dúkkan Lotta mjög
sniðug. Þettaerstórtuskudúkka.
Það er hægt að opna hana og sjá
hvernig er innan í henni. Það ertil
dæmis hægt að sjá hjartað eða
magannogmeira aðsegjabeinin!
Við skoðum Lottu oft. Svo eru til
alls konar venjulegar dúkkur. Við
sprautum þær og gefum þeim lyf
í æð. Svo fá þær plástur. Okkur
finnst gott að fara í læknisleik. Þá
getum við gert það við dúkkurnar,
sem læknarnir og hjúkrunar-
konurnar gera við okkur. Það er
skemmtilegt.
Stóru krakkarnir leika sér líka
á leikstofunni. Þeim finnst hún
svolítið barnaleg -
sérstaklega ungling-
unum. Þá vantar
herbergi til að hlusta
ánýjustudægurlögin,
spjalla saman eða
fara í tölvuspil. Ungl-
ingarnireru nefnilega
hættir að leika sér
með dót. En samt eru
þeir settir á barna-
deildina af því að það
erengin sérstökdeild
til fyrir unglinga.
Hérer líkaskóli fyrir
krakka sem eru
byrjaðir í skóla. Kenn-
arinn lætur okkur fá
allskonarskemmtileg
verkefni.
Stundum kemur
trúður í heimsókn og
leikur listir sínar fyrir
okkur. Svo verður
auðvitað haldin jóla-
skemmtun. stendur það nú allt saman til bóta.
Þó leikstofan okkar sé fyrir Við fréttum að nú væri verið að
löngu orðin alltof lítil erum við þó safna peningum til þess að bæta
heppin að hafa hana. Á sumum leikaðstöðu krakka á sjúkra-
sjúkrahúsum erengin leikaðstaða húsum. Það þykirokkurvænt um.
og ekki einu sinni dót! Hvað þá
fóstrur. Samt liggja þar mörg
hundruð börn á hverju ári. Það
hlýtur að vera leiðinlegt. Krakkar
verða að hafa nóg fyrir stafni svo
þeim leiðist ekki. En vonandi
Testi: EJ
Myndir: EJ
Um þessar mundir
stendur “Umhyggja”,
félag áhugafólks um
þarfir veikra barna, fyrir
söfnun til þess að bæta
leikaðstöðuna á sjúkra-
húsunum. Ef lesendur
hafa áhuga á að styrkja
þetta málefni, bendum við
á reikning “Umhyggju”:
Tékkareikningur 653.
Sparisjóöur Reykjavíkur
og nágrennis Skóla-
vörðustíg 11.
Arni Reynir í eldhúskróknum