Barnablaðið - 01.12.1992, Blaðsíða 24

Barnablaðið - 01.12.1992, Blaðsíða 24
24 BARNABLAÐIÐ - Hvers vegna stendur þú fyrir framan spegilinn meö lokuð augun? - Ég er aö reyna að sjá hvernig ég lít út þegar ég sef! - Þú ert meö allt of sítt hár, þú hefðir átt að fara í klippingu fyrir löngu síðan! - Ég fór í klippingu fyrir löngu síðan! - Jæja, Bjössi litli, nú er stóra systir þín búin aö eignast litla stelpu. Þú ert þá orðinn frændi! - Ég ætlaöi ekki aö veröa frændi, ég vil veröa slökkvi- liðsmaður! Konan: - Þú ert ekki eins vel klæddur og þú varst áður en við giftum okkur, fyrir fimm árum síðan! Maðurinn: - Það er skrítið því þetta eru nákvæmlega sömu fötin! Hefur þú heyrt um manninn sem var svo mjór aö hann var bara meö eina rönd á náttfötunum sínum? Tveir menn sátu á bekk í Austurstræti og voru að veiða. Maður nokkur gengur fram hjá þeim og spyr: - Hvers vegna veiðið þið hér? Hér er ekkert vatn! - Nú! Þá verðum við víst að róa aðeins lengra! - Þjónn! Þaö er heyrnartæki í súpunni minni! - Haaa! - Þjónn! Það er froskur í súpunni minni! - Ég veit það! Flugan er í fríi! - Voru erfiðar spurningar á prófinu? - Nei, spurningarnar voru

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.