Barnablaðið - 01.12.1992, Blaðsíða 16

Barnablaðið - 01.12.1992, Blaðsíða 16
16 BARNABLAÐIÐ Spurt í KFUK Tinna Óðinsdóttir, 7 ára. Hvenær byrjaöir þú í KFUK? Þetta er annar fundurínn minn. Hvernig finnstþér? Bara gaman. Mér fannst mjög gaman þegar hæfileikakeppnin var. Biöur þú stundum til Guös? Já, en ég gleymi því samt stundum. Hvaö ætlar þú að veröa þegar þú ert oröin stór? Fornleifafræðingur. Hvaö gera fornleifafræðingar? Þeir fara upp í fjöllin og grafa upp bein. Sigrún Árdís Einarsdóttir, 10 ára Ertþú búin aö vera lengi í KFUK? Ég byrjaði í fyrra. Mér finnst mjög gaman. Hvaö er skemmtilegast? Mér finnst bara allt gaman. Til dæmis að læra um Guð og syngja. Biður þú stundum til Guös? Já, ég bið stundum með mömmu. Stundum gleymi ég því. Hvað finnst þér, að fólk ætti aö biöja um, þegar þaö biöur til Guðs? Mér finnst, að fólk ætti að biðja Guð að passa alla og vernda - svo finnst mér að fólk ætti að biðja Guð um að gera alla góða. Hvaö ætlar þú að verða þegar þú ert orðin stór? Fóstra.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.