Barnablaðið - 01.12.1992, Qupperneq 18

Barnablaðið - 01.12.1992, Qupperneq 18
Á þessu heimili er nóg að gera fyrir jólin. En hver á sjá um það? Við skulum ímynda okkur að þú og fjölskyldan þín búi í þessu húsi. Hver ætli taki saman leikföngin, búi um rúmin, fari til dyra þegar einhver hringirábjöllunni, mokisnjóinn, vaski upp og svo framvegis? Ef þið eruð ekki mörg í fjölskyldunni verður hver og einn að gera marga hluti. í tómu, hvítu flekkina getur þú teiknað einhvern sem er að hjálpa til. Mundu að skipta verkunum réttlátlega á milli allra á heimilinu. ,*ít TTÍ i

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.