Barnablaðið - 01.12.1992, Blaðsíða 46

Barnablaðið - 01.12.1992, Blaðsíða 46
46 BARNABLAÐIÐ ---------------------------------------------- Verðlaunasaga Nýi Strákurinn Það var einn kaldan haustmorgun. Ester og Jónas voru á leiðinni í skólann. Skyndilega komu þau auga á Símon og Pésa aðal hrekkisvínin í skólanum þeir voru að stríða nýja stráknum í bekknum. Ester og Jónas vissu ekki hvað þau áttu til bragðs að taka en ákváðu síðan að hjálpa honum. Þau hlupu til allra vina sinna en enginn þeirra þorði að hjálpa þeim þannig að þau þurftu að hjálpa honum ein. Þau hörkuðu af sér og sögðu þeim að hætta. Þá sagði Símon: Þegiðu! Þá varð Jónas æstur og sagði: Þegi þú bara sjálfur! Og viti menn Ester og Jónas urðu svo hissa að þau hlupu ekki í burtu. En Símon og Pési hlupu sjálfir í burtu og eftir það var enginn hræddur við Símon og Pésa. Erla Þórhallsdóttir Fannafold 28 112 Reykjavík. v_____________________________________________) r FM 102,2 Krakkar hlustið á bamaþátt- inn á þriðjudögum kl 10°°. Hann er endurtekinn á fimmtudögum kl 1715. Framhaldssagan er lesin á hverjum degi klukkan 1715 Vertu stuðningsmaður upplýsingar í síma 675320

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.