Barnablaðið - 01.12.1992, Blaðsíða 26

Barnablaðið - 01.12.1992, Blaðsíða 26
26 BARNABLAÐIÐ * A sinkrahnsi Allir krakkar þurfa aö leika sér. Líka viö, krakkarnir á Land- spítalanum. Viö nennum ekki bara aö liggjaaðgerðarlaus í rúmunum okkarallandaginn. Viö viljum hafa nóg aö gera til þess aö láta tímann líða hratt. Svo batnar okkur líka fyrr, ef okkur leiðist ekki. Á sumum sjúkrahúsum hefur verið búin til leikstofafyrirkrakkana. Þargetum við leikið okkur eöa spjallaö saman. Verst er aö leikstofan hér er alltof lítil. Þegar viö erum mörg inni á leikstofunni erum viö fyrir hvert ööru. Svo eru sumir krakkar í hjólastólum og aörir í kerrum og vögnum. Þegar kominn er einn hjólastóll og einn vagn inn á leikstofuna, er nú ekki mikið pláss eftir fyrir hina. Sum okkar mega ekki fara fram úr rúmunum sínum. Það getur stundum veriö svolítið erfitt. Þiö getiö rétt ímynd- aöykkurhvernigþaö er aö þurfa aö liggja allan daginn og alla nóttina í rúminu, kannski í marga daga. En sem betur fer eru hjól á rúm- unum okkar, þannig aö pabbi og mamma eöa hjúkrunarkon- urnargeta keyrtokkur á leikstofuna. Inni á leikstofunni er fullt af leikföngum, en því miöur komast rúmin okkar ekki þangaö inn. Leikstofan er svo lítil. Viö verðum því aö leika okkur frammi á gangi. Stundum eru margir krakkar rúmfastir á deildinni. Þá mynda rúmin langa röö á ganginum fyrirframan leikstofuna. Þetta minnirábílastæði. Við höfum þrjár fóstrur og einn listþjálfa. Fóstr- urnar koma til okkar sem erum í rúmunum og lána okkur dót. Svo leika þær viö okkur. Sum okkar mega ekki einu sinni fara út úr herbergjunum sínum. Þaö heitir aö veraíeinangrun. Efviö erum í einangrun, Hjartað í henni Lottu Beinin í henni Lottu

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.