19. júní


19. júní - 01.03.1994, Page 15

19. júní - 01.03.1994, Page 15
Konur aka með meiri ÁBYRGÐ en karlar, það sýna skýrslur um tjón! Þetta vitum við hjá ÁBYRGÐ og þessvegna bjóðum við konum* hag- stæðari kjör en körlum - með EVU-TRYGGINGUNNI, sem gefur 20% afslátt af kaskótryggingu og 10% afslátt af ábyrgðartryggingu með 17.000 kr. eigin áhættu. Þetta er jafnframt áskorun til karla - með lægri tjónakostnaði lækkar iðgjaldið. AKTU MEÐ ÁBYRGÐ! tryggingafélag bindindismanna Lágmúla 5 - Reykjavík - sími 679700 *skilyrði er að konan ein aki bílnum. háskólabíó HÁSKÓLABÍÓ FLAGGSKIP ÍSLENSKRA KVIKMYNDAHÚSA HÁSKÓL KVIKM /Ó Á MEÐAL VIRTUSTU ND Á europa cinemas ROPA C1NE.MAS er keðja leiðandi evrópskra kvikmyndahúsa innan Evrópubandalagsins þar sem gerðar eru mestu kröfur um gæði. 7 Aðalmarkmið EUROPA CINEMAS er að gera veg vandaðra evrópskra kvjkmynda sem mestan. Til þess að komast í þennan hóp þarrviðkomandi kvikmyndahús að uppfylla strangar gæðakröfur og evrópskar kvikmyndir að vera meira en helmingur ^ýndra mynda. Pað er mikil viðurkenning fyrir HÁSKÓEABÍÓ að komast í þennan hóp og vera þar með valið sem flaggskip íslenskra kvikmyndahúsa. Fyrjt íslenska áhorfendur þýðir þetta aðeins eitt - meiri fjölbreytni ?g gæði!

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.