19. júní - 19.06.1994, Síða 21
SKRIFSTOFU JAFNRÉTTISMÁLA
Ábyrgðarmaður: Elsa S Þorkelsdóttir
Efnisyfirlit
• Hugleiðing
• Jafnréttisnefndir
takið eftir
• Sveitastjórnarkosningar
1994
• Nora — um kvennarann-
sóknir á Norðurlönduni
Kærunefnd
mála
jafnréttis-
• Menntasmiðja kvenna
á Akureyri
• „Frelsi“ til að velja
- eða hvað?
• Utgáfa á vegum
jafnlaunaverkefnisins
• Hænufet
• Morgunverðarfundur
Jafnréttisráðs með
Beverley Jones
• Kirkjan í góðum málum
Hugleiðing
Um þessar mundir fögnum viö 50 ára afmæli lýö-
veldis á íslandi. Viö rifjum upp sögu okkar og
minnumst þeirra áfanga sem náöst hafa. Rétt-
indabarátta kvenna er einn þáttur sögunnar, þátt-
ur sem hollt er aö skoöa vel. Þúsund ára saga
kvenna er saga mikillar baráttu, og áfangarnir
marka hænufet á þróunarbrautinni. Konur þjóö-
veldisaldar voru sterkar og sjálfstæöar. Næstu
aldir fór ekki mikiö fyrir sterkum og sjálfstæöum
konum. Fólk liföi viö örbirgö um aldir, konur jafnt
sem karlar. Þaö er ekki fyrr en á 19. öld sem heyr-
ast fer í konum á ný og krafa þeirra um jafnan rétt
kemur fram. í byrjun aldarinnar náöist formlegt
jafnrétti meö löggjöf, en raunverulegt jafnrétti hef-
ur látiö á sér standa. Sérstaklega hefur þetta átt
við stjórnmálin.
Sagnfræöingar framtíðarinnar munu vafalaust
telja nýafstaönar sveitarstjórnarkosningar til eins
af þessum hænufetum í réttindamálum kvenna
þegar fram líöa stundir. Sérstaklega á þetta viö
um Reykjavík, en konum fjölgaöi almennt í sveitar-
stjórnum um allt land. Fjölgunin varö þó ekki veru-
leg.
Nú hefur þaö gerst í fyrsta skipti í sögunni að
konur eru f meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur og
kona verður borgarstjóri í kjölfar kosninga. Þetta
eru söguleg tföindi í jafnréttissögunni hér á landi.
Þessum áfanga er vert aö gefa gaum. Sérstaklega
í Ijósi þess aö sérfræðingar f kvennafræöum hafa
taliö að áhrifa kvenna færi ekki aö gæta f fjölskip-
uöum stjórnum og nefndum fyrr en þær næöu því
marki aö vera ekki áberandi minnihluti í hópnum.
Stundum hefur veriö talaö um þriöjungsregluna,
og einnig hafa hærri tölur verið nefndar. Þessi
áfangi hefur nú náðst í sjálfri höfuöborginni. Nú
veröur fróölegt aö fylgjast meö hvernig konum
gengur aö stjórna og ekki sföur hvernig þeim geng-
ur aö vinna saman. Samkvæmt kenningunni eru
stjórnunaraöferöir kvenna aðrar en karla.
Annaö sem vekur athygli f nýafstöönum borgar-
stjórnarkosningum er hvaö þaö þótti sjálfsagt aö
konur ættu þar svo stóran hlut. Lítiö var um þetta
fjallaö, heldur virtist gengiö út frá því sem vísu aö
konur yrðu f meirihluta. Auövitaö á hlutur kvenna f
stjórnmálum aö vera þaö stór aö ekki þurfi sér-
staklega aö hafa orö á því. Þaö er svo sjálfsagt aö
þær séu þátttakendur f aö móta þjóöfélag dagsins
f dag.
Þriöja atriöiö sem vert er aö gefa gaum er sú
áhersla sem var á hinum svokölluöu mjúku mál-
um. Allt í einu var þaö oröiö helsta baráttumál
kosninganna aö gera betur f dagvistarmálum og
skólamálum. Þetta er vonandi merki um þær
breytingar sem veröa á forgangsröðun verkefna,
og fariö veröi að taka meira miö af hinum mann-
legu þáttum en áöur var.
Tímarnir eru aö breytast. Á fimmtfu ára afmæli
lýðveldisins eru konur f meirihluta f borgarstjórn
Reykjavíkur. Eftir önnur fimmtíu ár verður kannski
engin þörf fyrir Jafnréttisráö eöa Kvenréttindafé-
lag, því þá er raunverulegri jafnstööu náö. Þaö er
veröugt markmiö. Vonandi næst þaö markmiö inn-
an fimmtíu ára.
Lára V. Júlíusdóttir
Jafnréttisnefndir - takið eftir
Nú ættu öll sveitarfélög meö yfir 500
íbúa að vera búin aö eignast nýjar jafn-
réttisnefndir. Urn leiö og Skrifstofa jafn-
réttismála þakkar fráfarandi jafnréttis-
nefndarfulltrúum samvinnu undanfar-
inna ára býöur hún fulltrúa velkomna í
jafnréttisbaráttuna. Verkefnin eru - því
miöur- óþrjótandi. Sameiginleg reynsla
fráfarandi nefndarfulltrúa viröist vera að
þaö sé mesti misskilningur að halda
því fram að verkefnaskortur og að-
gerðaleysi þurfi aö einkenna störf
þeirra - þvert á móti - verkefnin eru
óþrjótandi ef áhugi sveitarstjórna-
manna og annarra íbúa sveitarfélag-
anna er til staðar.
Ef hugmyndaleysi hrjáir nýja jafnrétt-
isnefndarfulltrúa og þeir ekki alveg með
það á hreinu hvað þeir gætu veriö að
fást við er ekki úr vegi að þeir kynni sér
skýrslu um störf jafnréttisnefndar og
jafnréttisfulltrúa Akureyrarbæjar fyrir
kjörtímabiliö 1990-1994. Hana má m.a.
fá hjá Skrifstofu jafnréttismála og jafn-
réttisfulltrúa Akureyrarbæjar.
Heilladrýgst verður samt að mæta til
landsfunda jafnréttisnefnda sveitarfé-
laga sem verður haldinn í Ráðhúsi
Reykjavíkur dagana 22. - 23. septem-
ber næstkomandi. Nýráðinn jafnréttis-
fulltrúi Reykjavíkurborgar, Jóhanna
Magnúsdóttir, er þegar farinn að vinna
aö undirbúningi fundarins. Þá er vert aö
minna á ályktun jafnréttisþings frá síð-
astliönu hausti þar sem Jafnréttisráð
og Samðand íslenskra sveitarfélaga
voru hvött til aö standa fyrir sérstöku
námskeiði fyrir jafnréttisnefndarfulltrúa.
Þessar tvær stofnanir hafa tekiö hönd-
um saman og ætla aö halda námskeiö
í tengslum viö landsfundinn.
21