Sólskin - 01.07.1933, Page 5

Sólskin - 01.07.1933, Page 5
Flugeðlur. Með hægum vængjaburði hafa flugeðlurnar svifið um loftið. Þær hefir vantað stél til þess að stýra með (þessa tegund), til þess hafa þær not- að hinn mikla kamb aftur úr hnakkanum. Dýrið hefir veriö um 8 metrar á milli vængjaodda. Sönn æfintýri. Engin æfintýri eru eins yndisleg og sönnu æfin- týrin um ýmislegt í ríki náttúrunnar. Náttúran er allt, sem til er, sem ekki er gert af manna höndum, hvort sem eru steinar, jurtir eða dýr. Náttúran er oft nefnd móðir okkar. En hún á mörg fleiri börn en mennina. Fyrstu börnin hennar voru jurtirnar. Þær spruttu löngu áður en nokkur dýr voru til á jörðinni. Fyrstu dýrin lifðu í sjónum. Þar lifðu þau lengi lengi, áður en nokkurt landdýr var til. Svo hefir sjódýrunum líklega fjölgað svo mikið, 3

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.