Sólskin - 01.07.1933, Síða 9

Sólskin - 01.07.1933, Síða 9
myndum sjá, að moldin sem við göngum á, er full af lífi; og í einum dropa af vatninu, sem við drekkum, eru óteljandi, örsmáar verur, sem þjóta þar fram og aftur, eins og rykkorn í sólargeisla. Náttúran á margt vinnufólk í búi sínu. öllum er ætlað verk að vinna. Sumir eru stórir og vinna mikið, en þeir litlu eru oft svo margir, að þeir Skjaldeðln. Hún var albrynjuð og 9 metra löng. Skjaldeðlan var sérstok- lega höfuösmá, en var ákrýdd voldugum beingöddum eftir cndilöngum hryggnum. Hún er af ættum trölleðlanna, en það sést meðal annars A því, aö framfæturnir eru mikiu veikari en afturfæturnir. vinna enn þá meira. Sumir fljúga í loftinu, aðrir bíta lauf af limi skóga og gras á sléttunum. Enn aðrir lifa á botni hafsins, svo langt niðri, að dimmt er í djúpinu. Best þekkjum við þá, sem gengið hafa í þjónustu mannanna, húsdýrin. Viturlegast er að hugsa sér alla náttúruna eins og stóra fjölskyldu. Þar er að sönnu margt hvað öðru ólíkt með skriðdýrum, fuglum, fiskum og skordýrum, en þó er margt líkt með þeim. Og 7

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.