Sólskin - 01.07.1933, Qupperneq 10

Sólskin - 01.07.1933, Qupperneq 10
langtum líkari hafa þau verið endur fyrir löngu, þegar lífið var ungt á jörðinni, fyrir miljónum ára. Eins eru börnin líkari hvert öðru, meðan þau eru lítil. Margt kemur fyrir á langri leið, sem gerir þau misjöfn að útliti með aldrinum. Þannig hafa ólík skilyrði á ýmsum stöðum og ýmsum tímum skapað ný kyn ólík þeim, sem áð- ur voru. Það, sem best hefir lagað sig eftir kring- umstæðunum, hefir lifað og fætt og fóstrað nýj- ar kynslóðir, sem útrýmdu svo því, sem úrelt var og úrkynja. Einu sinni fyrir löngu löngu, voru engir menn til á jörðunni. Ekki heldur kýr, kindur, hestah eða neitt að ráði af dýrunum, sem við lesum nú um í dýrafræðinni okkar. Þó var jörðin þétt- byggð að dýrum, en það voru flest skrímsli, eins og þið sjáið hér á myndunum. Sum voru miklu stærri en nokkur dýr, sem nú lifa á landi. Sum af þessum risavöxnu dýrum gátu bitið lauf af hæstu trjátoppum. Sum þeirra gátu synt og önn- ur flogið. Flest dýr, sem nú lifa, komu langtum seinna til sögunnar. Um þúsundir ára voru þessi dýr að marg breytast og umskapast, þangað til dýralífið á' jörðunni var loksins orðið líkt því, sem nú er. Langt niðri í jörðunni í lögum klett- anna finnast einstöku sinnum leifar af skrímsl- unum frá liðnum öldum jarðarinnar. Stundum hafa þau fundist í heilu lagi, t. d. í mörg þúsund ára gömlum, ísfrosnum jarðvegi, og hafa þá ver- ið eins og nýdáin og mátt borða af þeim kjötið. 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.