Sólskin - 01.07.1933, Side 11

Sólskin - 01.07.1933, Side 11
Einnig finnast þau í jarðlögum, þar sem þau hafa dáið skyndilega og urðast undir bergi því, sem þá var að myndast. Engir menn eru svo fróðir, að þeir viti á hve löngum tíma öll þessi æfintýri gerðust. En við Finngálkn. Hve gífurlega stór þessi eðla hefir verið má ráða af því, að upp- handleggsbeiniö eitt var meira en tveir metrar á lengd. Eftir hálsliöunum að dæma virðist finngálknið hafa veriö frábrugöiö flcst- um öðrum eölum í því, aö þaö »bar höfuðið hátt«. vitum, að náttúran, móðir vor hefir verið að troða í poka sinn þúsund ár eftir þúsund ár. Þeg- ar við nú leysum frá pokanum, verður fyrir okk- ur það, sem efst er og síðast hefir verið látið þar. Það vitum við að hlýtur að vera nýrra eða yngra en allt það, sem neðar er; og elst hlýtur það að vera, sem er á botninum. Nú er þetta allt orðið að bergi, en það hefir ekki alltaf verið það. Sumt 9

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.