Sólskin - 01.07.1933, Side 13

Sólskin - 01.07.1933, Side 13
Mörg hinna æfagömlu skrímsla geymdust í jarð- lögunum, án þess að verða að steini. Risavaxin dýr eins og mamúð-dýrið dóu endur fyrir löngu og sukku í leðjuna í Síberíu og hafa geymst þar í ís til okkar daga. Mamúðinn var heljarstór fíll. LoOfilar. Skögultennurnar voru að miklum mun stærri og bognari en á fíla* tcgundum nútimans. Hann var ólíkur þeim fílum, sem nú lifa að því leyti, að hann var kafloðinn. Nú finnast mörg af þessum dýrum í heilu lagi með húð og hári, einkum í síkjum við mynni fljótanna í Síberíu. Um hundruð ára hafa íbúamir þar verið að finna tennurnar úr mamúð-dýrunum og hafa þeir selt þær fyrir dýra dóma, því að fílabein (fílstönn) er eins og menn vita ágætt efni í ýmsa smíðis- gripi. 11

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.