Sólskin - 01.07.1933, Side 15

Sólskin - 01.07.1933, Side 15
ans og hjá manninum. Apar geta talsvert hugsað, oins og sögumar hér á eftir sýna. Gorilla er að sumu leyti æðstur allra apa. Þá er hvergi aðfinna annars staðar en í hinu dimma skógar- þykkni hita- beltislanda Af- ríku. Og þeg- ar þar að kem- ur, að siðmenn- ing flyst þang- að, þá hverfa þeir úr sög- unni. Þeir eru sex fet að hæð og margra manna n.alcar að afli. Friðsamir eru þeir og flýja oft fremur en að lenda í bar- daga, en eigi Goriiia. þeir fjölskyldu sína að verja, skortir þá hvorki hug né harðfengi. Líf þeirra er allt bundið við skógana. Þar sveifla þeir sér grein af grein og grípa jafn liðlega um þær með fótum og hönd- um, eða réttara sagt, með höndunum fjórum. Framlimimir — handleggimir eru svo langir, að 13

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.