Sólskin - 01.07.1933, Qupperneq 17

Sólskin - 01.07.1933, Qupperneq 17
notaði hann fyrir meitil og svo lánaði hann félaga sínum. Hann fann upp nýja aðferð, braut stöngina saman, svo að hún yrði sterkari og notaði hana svo fyrir vogarstöng, til þess að sprengja utan af sér búrið. Hann komst inn í hús, þar sem smáapar voru geymdir, og þar fann vörðurinn hann. Jakob sá fallegt tré í garði skammt frá búrinu. Þegar voraði, hefir hann víst farið að minnast átt- haga sinna, því að eina nóttina braust hann upp um þakið á búrinu, hljóp út í garðinn, klifraði upp í tréð og fór að búa um sig. Þegar menn komu á fætur, hreiðraði hann sig í trénu og virtist mjög sæll. Því miður varð að taka hann þaðan, og setja hann aftur í búrið, en tréð var afgirt, til þess að vemda eina hreiðrið, sem api hefir byggt í Englandi, og þar er það enn til sýnis. Þriðja tegundin af mannöpum er sjimpansinn. Hann á heima í regnskógum Mið-Afríku, en býr á langtum stærra svæði en gorilla. Hann er mjög vel sterkur, þó að hann jafnist ekki á við hina. Hann er ekki eins munnófríður og tannstór og hinir. Margir af þessum öpum hafa verið tamdir og fluttir til ýmsra landa. Víða eru þeir í mesta uppáhaldi. Þeir geta lært. að ganga um hurðir, opna og loka, drukkið úr kaffibolla mjög kurteis- lega, sópað gólf, klætt sig og afklætt. Það má kenna þeim svolítið að reikna, að nota reiðhjól og hjólaskauta o. fl. Gibbon apinn er sá fjórði í röðinni af hinum mannlíku öpum. Hann hefir lítixm heila, og er síðri. 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.