Sólskin - 01.07.1933, Síða 19

Sólskin - 01.07.1933, Síða 19
lögðu vatnsbólin fyrir hermönnunum, sem áttu að gæta kastalans. Þá kom út skipun heiman af Eng- landi, að láta ekki nema tíu barbary-apa fá að lifa eftir á Gíbralt- ar. En ekki líð- ur á löngu, áð- ur en þeir eru orðnir ættfeður mikils fjölda. En þó að svo færi, að þessir apar hyrfu úr sögunni, þá er mikill sægur til af þeim í Mar- okkó, sunnan við sundið. 1 Indlandi er api, sem Hindú- ar hafa mikla helgi á. Þeir nefna hann Hanuman eftir guði einum. Þar sem hann er álitinn heilagur, leyfist honum hnupl og ásælni, án þess að honum sé gert nokkurt mein. Þetta hefir orðið til þess, að hann er gæfastur allra viltra apa, og skoðar manninn félaga og nábúa í skógunum. Þegar Hanuman verður var við tígris- dýrið, hinn voðalega óvin apa og manna, þá að- varar hann mennina. 17 2

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.