Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 28

Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 28
5im erfiðleilcum bundið, einkum þar sem fólk hefir enga fasta bústaði. Dýr eldur. Landkönnuður nokkur segir frá því, að í frum- .skógunum í Kongo-ríkinu sé dvergafólk, sem hafði mikil viðskipti við nágranna sína, Mongóana. — Dvergar þessir lifa á dýraveiðum, en Mongóarnir eru í rauninni bændur, þótt villtir séu. Dvergamir seldu kjöt og skinn, en fengu í staðinn hjá Mongó- unum kom, leirker, örvarodda úr járni og eld. Dvergamir voru orðnir svo vanir þessari verslun, að þeim var nokkumveginn sama, þótt eldurinn dæi; allt af gátu þeir keypt eld af Mongóunum. En svo kom upp óvinátta milli þessara gömlu vinþjóða. Dvergamir fengu þá ekki eld hjá Mon- góunum, og gekk svo í langan tíma. Var æfi dverg- anna þá mjög aum. Þeir urðu að eta kjötið hrátt, og höfðu ekkert bál, til að oma sér við á kvöldin. Dvergarnir börðust af mikilli grimmd, einkum til þess að ná í eldinn. En þeir vom illa búnir að vopn- um og vistum, og varð þeim lengi ekkert ágengt. Svo var það eina nótt, að þeim tókst að komast inn í Mongóaþorp á næturþeli. Þar rændu þeir eldi, fóru langt inn í fmmskóginn og gerðu lítið vart við sig lengi á eftir. Nú gæta þeir vel að eldinum. Hér og þar em stór tré í skóginum, sem þeir hafa kveikt í. Vopn- aðir varðmenn eru dag og nótt við hvert tré, og er ■ekki fýsilegt.fyrir ókunnuga að lcoma þar nálægt. Kunnugt er um nokkra þjóðflokka. sem hafa 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.