Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 37

Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 37
nm þroska, bjóst hann viS að þeir myndu vaxa sér yfir höfuð og taka af sér forystuna. Drap hann þá suma, en sumir flýðu. öldungurinn sýndi þeim enga vægð, þótt þeir væru synir hans eða frænd- ur. Ungu mennimir flökkuðu um skóginn. Þeir rændu stúlkum frá flokkunum í kring og tóku ær sér fyrir konur. Einn þessara ungu manna gat »m ekkert annað hugsað en órétt þann, er gamli öldungurinn hafði beitt hann. Ungi maðurinn beið eftir tækifæri til hefnda. Og eitt sinn er tennur gamla mannsins voru faraar að sljóvgast og kraft- ar hans að þverra, réðist ungi maðurinn á hann og gekk af honum dauðum. Gerðist þá ungi maðurinn fyrirliði flokksins, og var það meðan tennur og kraftar leyfðu. Framan af lifðu menn mest á jurtafæðu, eggj- um og ýmsum smádýrum, en hesta, naut eða önn- nr stór dýr gátu þeir ekki lagt að velli með ófull- komnu steinvopnunum sínum. En samt lærðu þeir að éta ket hinna stóru dýra. Menn komu að, þar sem Ijón hafði veitt hjört. Þeir fældu það burt með ópum og grjótkasti og rifu síðan hjörtinn í sig. Síðasta ísöld. Smátt og smátt fór að kólna. Fjórða ísöldin var að nálgast. Mennimir hafa ekkert vitað um það. Það kólnaði svo lítið á einni mannsæfi, og auk þess gátu þeir lítið sagt hver öðrum af reynslu sinni. Jurtagróðurinn breyttist. Aldintré og ætijurtir dóu ót. Dýrin leituðu suður á bóginn. Jurtirnar og dýr- in þoldu ekki kuldann, en önnur dýr og aðrar jurt- 35 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.