Sólskin - 01.07.1933, Side 51

Sólskin - 01.07.1933, Side 51
og kunningjum, haldið verslunarreikninga, skráð at- burði úr sögu lands síns, svo að komandi kynslóðir gætu gætt sín fyrir villum þeim, sem eldri menn- irnir höfðu ratað í. Einna snjallastir voru Egyptar í stjörnufræði. — Þeir vissu, að árið var 36514 úr degi, en venjulega töldu þeir það 365 daga. Árinu skiftu þeir í mánuði, og voru 30 dagar í hverjum. En svo höfðu þeir 6 auka daga. I reikningslistinni komust þeir svo langt, að þeir gátu lagt saman og dregið frá með meiri hraða, og hærri tölum, en þá þekktist. Þeir kunnu líka að margfalda, en aðeins með 2 í einu. Ekki gátu þeir deilt, og brot reiknuðu þeir aðeins með því að hafa einn í teljara. Af þessu sjáið þið, að mörg ykkar kunnið meira í reikningi heldur en Fom-Egyptar, þó að þeir væru lærðastir manna sinnar tíðar. Líka skuluð þið at- huga, að það voru örfáir menn meðal þeirra, sem kunnu nokkuð í þessum fræðum. Hvers vegna gátu Egyptar sinwt vísindastörfum, frekar en ýmsar aðrcur þjóðir? Þið vitið, að áin Níl flæðir yfir landið á hverju sumri, og þessi flóð gera landið frjósamt og byggi- legt. Vatnið í Níl er hæst um 15. september, og þá höfðu Forn-Egyptar nýársdag sinn. Þegar flóðin komu, lifnaði yfir landi og þjóð. Hitinn var geysi- mikill, 40°—50° í skugganum. Allur raki hafði eyðst úr loftinu. En flóðin fluttu með sér svala, raka og frjósemi fyrir landið. Þeir biðu flóðanna með ótta og eftirvæntingu, því að öll hamingja og velgengni landsins byggðist á þeim. Verði flóðið einum tíunda 49 4

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.