Sólskin - 01.07.1933, Qupperneq 55

Sólskin - 01.07.1933, Qupperneq 55
h !t þar niður um. Uppi á þakinu sat skrifari og t t i pokana, sem losaðir voru. Það var haldinn ná- ) ;^mur reikningur yfir allt í Egyptalandi. Nokk- uð var ræktað af lauk, gúrkum, melónum, döðlum, fíkjum og vínberjum. En þetta var afar lítið hjá hinni geysimiklu korayrkju, er um þúsundir ára gerði Egyptaland að einhverju auðugasta ríki ver- aldarinnar, og stærsta komforðabúri. Þar sem landið var eigi hæft til akuryrkju á þurrum sléttum og einkum á mýrlendi, voru stór- ar hjarðir uxa, kinda og geita. Egyptanum þótti mjög vænt um nautgripi sína. Hann talaði við þá eins og við tölum við hunda. Hann gaf þeim nöfn og skreytti þá með ábreiðum, mislitum skúfum og röndum. Hann málaði myndir af þeim, þar sem sýnt er, hveraig þeim er gefið og brynnt. — Sumar myndirnar eru af því, þegar kúasmal- inn leggur af stað með hjörð sína út í hagann, eða þegar hann er að sýna húsbónda sínum hana, sem gleðst yfir fjölda og vænleik dýranna. Það er sagt um einn egypskan stórbónda, að hann hafi átt 5023 gripi og gangandi fé. 735 langhyrnda naut- gripi, 320 kollótta, 750 asna, 974 sauðkindur og 2234 geitur. Auk þess höfðu Egyptar margt gæsa, er héldu sig á mýrlendum engjum, og sést á myndum frá þeim tíma, að þær voru bæði stórar og feitar. Dýra- og fiskiveiðar hjá Fom-Egyptum. 1 mýrum og jöðrum hins byggilega lands úti í eyðimörkinni, fóru Egyptar oft á veiðar. Stór- 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.