Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 57

Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 57
ur og gæsir. Stundum veiddu þeir þær á þann hátt, að lama þær eða rota með flatri og boginni spýtu, sem þeir köstuðu í fuglahjarðirnar. Þá höfðu þeir með sér ketti, sem þeir höfðu vanið á að tína fuglana saman. Einnig veiddu þeir fugla í stór net. Fuglamir, sem þeir notuðu til matar handa heimilismönnum, voru saltaðir og þvegnir og látnir í háar leirkrukkur. Á sama hátt geymdu þeir fiskinn, sem þeir veiddu. Sagt er, að öll vötn hafi morað af fiski í Egyptalandi á þeim tíma. Þrælamir drógu hann í land með neti. En þegar húsbændur þeirra veiddu fisk, þótti þeim mest gaman að stinga hann með langri stöng, líkt og menn nú á tímum stinga lax eða ál. Nú hefi eg sagt ykkur dálítið frá því, hvemig það gekk til hjá Forn-Egyptum á ökrunum og úti á víðavangi. Nú skulum við halda inn til borganna. Borg og heimili. Það voru margar borgir í Egyptalandi. Vegna þess, að landið er svo langt og mjótt, var erfitt að stjóma því frá einum sérstökum stað. 1 Egypta- landi voru því í raun og vem tvö ríki. Efra-Egypta- land að sunnan. Þar var Þeba höfuðborg. Neðra- Egyptaland að norðan. Þar var Memfis höfuðborg. Oftast réði þó sami konungur fyrir báðum þessum ríkjum. Þessum tveimur ríkjum var svo skipt í margar byggðir, er hver var um 600—700 □ km. að stærð. 1 hverri byggð var stór borg. Til hins frjósama Egyptalands hafði safnast fólk úr ýmsum 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.