Sólskin - 01.07.1933, Qupperneq 65

Sólskin - 01.07.1933, Qupperneq 65
að vemda líkamann rotnun og allskonar skemmd- um. Þess vegna smurðu Egyptar líkami hinna framliðnu með ýmsum sterkum efnum. Þetta átti sér guðlegan uppruna. Hórus hafði smurt líkama föður síns, Ósíris. Ósíris var hinn fyrsti smurði líkami, sem sögur fóru af, því að Hórus var sá fyrsti, er kunni þá list. Hann hafði smurt líkama föður síns, tekið úr honum innýflin og fyllt hann sterkum efnum, síðan vafið hann vandlega í hvítt lín og lesið bænir. Á sama hátt var farið með líkami konunga, fursta og tiginna manna hjá Egyptum til forna.. Það kostaði offjár, er þessir menn voru smurðir. Nokkru minna fyrir miðstéttirnar, og fátækling- amir urðu að láta sér nægja hið allra minnsta, sem hægt var að komast af með. Þessi smurðu lík voru nefnd „múmíur“. Sumar þeirra hafa geymst um þúsundir ára. Margar þeirra eru geymdar á söfnum víðsvegar í heimin- um. Kistumar, sem hinir framliðnu voru lagðir í, voru oftast tvær; önnur utan yfir hinni. Þær höfðu lögun líkt og mannslíkami, og málað á þær and- litsmynd hins dána. Grafir Egypta voru í raun og veru heimili. Ýms húsgögn og áhöld voru látin í þær, til þess að hinn framliðni gæti notað þau í öðru lífi. Skrautgripir og hljóðfæri voru þar líka. Myndastyttur af matreiðslumönnum, bökumm og rökurum voru líka látnar með. Hinn framliðni átti að hafa allt með sér, sem hann hafði haft þessa heims. Og væru hlutimir hjá. 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.