Sameiningin - 01.05.1886, Blaðsíða 2
—34—
ir einstöku ekki gengíS í söfnuS með því fólki, er þeir dvelja
hjá, sem fæstir munu hafa gjört, þá standa þeir auSvitað alveg
fyrir utan hina sýnilegu kirkju, og þó aS íleiri sé oft á sama
staSnum en einn eða tveir, þá eru þeir iSulega svo fáir, aS eigi
getr veriS aS tala um, aS hjá þeim geti íslenzkr söfnuðr til orSiS.
Um þaS þegar svo er á statt fyrir löndum vorum þarf eigin-
lega alls ekki aS rœSa. þaS getr ekki veriS öSru vísi en er, enda
mun það enguin þykja tiltökumál. En hér er eiginlega um þaS
aS rœSa, þegar fleiri eSa færri í íslenzku byggSarlagi, þar sem
söfnuSr er myndaSr til stuSnings og eflingar hinni sameigin-
legu feðratrii vorri, lialda sér burtu frá söfnuSinum og vilja
ekki fylla hóp þeirra landa sinna, sem í hann hafa gengiS og
meS veikum mætti eru að vinna að því aS halda honum uppi.
þaS er þetta, sem virðast mætti undarlegt. þaS er þetta, sem vér
getum ímyndaS oss, aS margr muni hneykslast á. Og aS vissu leyti
er þaS auSvitaS hneyksli. þegar síSast var tekiS almennt fólks-
tal á Islandi, áriS 1880, þá reyndist fólkstalan þar 72,445, og allir
eru þessir taldir lúterskrar trúar, nema einir 12, og af þessum 12
áttu 4 að hafa veriS Únitarar (svo nefnist trúarflokkr sá, sem
neitar guSdómi Krists), 3 Mormonar, 1 Meþodisti, 1 kaþólskr og
3, sem ekki heyrSu neinni ákveSinni trúardeild til. Af þessu á-
lyktar hlaS eitt norskt, aS annarlegar trúarskoðanir þrífist ekki
á Islandi, og þaS er von aS fleirum verði að álykta eins.
Ofan á sýnist allt benda til þess, aS öll vor þjóS heima á Islandi
haldi fast viS hina lútersku kristindómsjátning feðra sinna, hafi
eins litla tilhneging til aS ganga í aSrar kirkjudeildir eins og
til þess aS hverfa út fyrir vebönd kirkjunnar yfir höfuð. það
er reyndar satt, aS trúarfrelsi þaS, sem enn er fengiS á íslandi,
er mjög ófullkomiS, svo veriS getr, aS fleiri væri þar utan hinn-
ar lútersku kirkju eSa jafnvel utan allrar kirkju, ef fullkomiS
jafnrétti í borgaralegu tilliti væri veitt þeim, er utan þjóSkirkj-
unnar lútersku standa, við þaS fólk, er henni til heyrir. En þó
myndi tala þeirra, er játuSu sig vera utan allrar kirkju, eklci
stórum aukast fyrir það, þótt bönd þau, sem enn eru á trúar-
frelsinu, væri þar alveg af tekin. Fóllc vort heima er fastheldnara
en svo viS fornar venjur, aS þaS myndi í þessari grein miklu
breyta frá því, sem nú er. En hverju sætir þaS þá, aS þegar til
Ameríku er komið, þá halda heilir hópar Islendinga sér fyrir
utan þá íslenzku söfnuði, sem meSal þeirra eru upp komnir, og
uin leiS fyrir utan alla kristna söfnuSi ? Hvernig víkr því