Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1886, Blaðsíða 8

Sameiningin - 01.05.1886, Blaðsíða 8
—40— ismenn félagsins til næsta árs, svo og nefndir, sem nauðsyn er á félagsmálum til framkvæmda. Sæti á þessum ársfundi. félagsins eiga, auk prestanna í félaginu, þar til kjörnir full- trúar frá hinum ýmsu söfnuðum, sem í félaginu standa. Skal fyrir hverja 100 fermda safnaðarlimi og þar fyrir innan kos- inn einn fulltrúi; fyrir meira en 100 fermda safnaðarlimi og allt upp að 200 tveir; fyrir meira en 200 og allt upp að 800 þrír o. s. frv. (Niðrlag í næsta nr.) ----►- • — —•—4--»>» LEXIUIt FYItlIt SUNNUDAGSSKÓLAXX. ------------ ANNAR ÁRSFJÓRÐUNGR 1886. Sunnud. 4. Apr.: „Orðið varð hold“........(Júh. 1, 1-18). ---- 11. Apr.: Fyrstu lærisveinarnir... .(Jóh. 1, 35-52). ---- 18. Apr.: Fyrsta kraftaverkið.......(Jóh. 2,1-11). ---- 25. Apr.: Jesús og Nikodemus........(Jóh. 3,1-18). ---- 2. Maí : Jesús við brunninn......(Jóh. 4, 5-26). ---- 9. Maí : Sáning og uppskera......(Jóh. 4,27-42). ---- 16. Maí : Sonr konungsmannsins.. ..(Jóh. 4,43-54). ---- 23. Maí ; Jesús við Betesda-laug..(Jóh. 5, 5-18). ---- 30. Maí : Jesús mettar 5000 manns_(Jóh. 6, 1-21). ---- 6. Júní: Jesús er lífsins brauðið... .(Jóh. 6, 22-40). ---- 13. Júní:Jesús er Kristr............(Jóh. 7, 37-52). 20. Júní: Jesús og Abraham(Jóh. 8, 31-38 og 44-59). 27. Jiiní: Yfirlit. Á tímabilinu næst á undan fœðing Krists hafði menntan hins heiðna heims náð sínum mesta þroska. Grikkir höfðu kom- izt hæst í heimspeki; Rómverjar létu hinar fegrstu og fullkomn- ustu hugsanir sínar koma fram í stjórnartíð Ágústus keisara. Og þó fann heimrinn einmitt þá til þess að eitthvað vantaði. það virðist svo fyrir vorum augum, þá er vér lítum aftr fyrir oss, að guð haíi verið að bíða þangað til mannleg speki hefði tœmt sjálfa sig í viðleitni sinni á því að ráða gátu alheims-tilverunnar. þá er það var orðið augsýnilegt, að mönnum var eigi unnt að ráða þessa gátu, þá er heimrinn í sinni speki ekki þelckti guð,—þá kom Kristr. Heimrinn var undir búinn undir komu hans. Meðal allra mennt- ðra þjóða skildist nú ein tunga, hin merkilega griska tunga,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.