Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1886, Blaðsíða 12

Sameiningin - 01.05.1886, Blaðsíða 12
—44 þar stendr: „þetta var hi<5 fyrsta jarteikn, sem Jesús gjöröi í Kana í Galílea“. En eftir frumtextanum griska er þetta svo : „þessa byrjan jarteiknanna gjörSi Jesús í Kana í Galílea“. Viö brúSkaup er þaS aS Jesús fyrst opinberar dýrS sína. þaS er líka vitanlega heimilislífiS, sem á aS vera aSal-gróSrarstýja krist- indómsins. Og þessi lexía kemr því meS þá spurning til allra heimila í kristnum söfnuSi: Sést hér kærleiks-dýrS frelsarans ? og ekki síSr til allra þeirra, sem ganga í hjónaband og sem telja sig til lærisveina drottins, meS þessa spurning : Er frelsara þínum boSiS til brúSkaupsins ?—BrúSkaupsdagrinn er eSlilega skoSaSr gleSidagr,—í almennings-álitinu einhver mesti gleSi- dagr æfinnar. þegar sorg er á ferSinni, þá leita menn iSulega til frelsara síns og drottins; en í gleSinni gleymist víst mörgum aS leita í sömu átt. BrúSkaupsgleSin meSal kristins fólks er því líka einatt lcristindómslaus. því misfarast líka svo mörg hjóna- bönd einnig meSal kristinna manna. Heimrinn kemr meS augna- bliks-gleSi; frelsarinn meS varanlega, fullkomna gleSi (sbr. Jóh. 15, 11). „Allir menn veita fyrst góSa víniS“, en Jesús geymir hiS bezta þangaS til seinast. þess vegna er svo óendaulega ómiss- anda aS bjóSa Jesú ávallt til brúSkaups síns.-þegar Jesús breytir vatninu í vín, þá er þaS nú auSvitaÖ ekki hugvekja stýluS á móti bindindi, heldr hugvekja til þess aS minna menn ávallt á þaö, aS kristnum mönnum er óhætt aS bera upp fyrir frelsara sínum öll sín vankvæSi, eins hin smæstu og hversdagslegustu eins og nauSsynina einu og miklu, eins þaS, er snertir jarSnesk- an skort á sínum gleSidegi, eins og hitt, er snertir andlega þurö á degi sorgarinnar. Smá-nauSsynjarnar, smá-óþægindin, hinar ítrekuSu smá-nálastungur daglega lífsins, taka einatt allan friS og gleSi burt úr hjarta margs eins kristins manns,—af því aS ekki einnig í þessu smáa er leitaö til hans, sem hefir bót viS öllum meinum. 4. lexían er samtal frelsarans og Nikodemusar. Nikodem- us var lærSr maSr og hátt settr í kirkju guSs í Israel; hann var af flokki Farísea og fylgdi því ekki öSru fram en réttrúnaSar- kenning GySinga. Jarteikn þau, er Jesús hafSi þá þegar gjört, höföu sannfoert hann um, aS hann var lærimeistari frá guSi kom- inn, og til þess aS frœSast betr um þetta fer hann ánáttarþeli til Jesú. Um hábjartan dag virSist hann ekki hafa viljaS fara til Jesú, svo ekki yrSi umtal út af því meSal embættisbrœöra sinna,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.