Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1886, Side 8

Sameiningin - 01.06.1886, Side 8
—56— § 13. Hver lúterskr söfnuör íslendinga í Vestrheimi, sem sam- þykkir kirkjufélagslög þessi a lögmætum safnaðarfundi og sein svo skýrir formanni fólagsins skrLflegft frá því, er með því reglu- lega genginn í kirkjufélagið. «<«----►- — 'it»ii ——< )»» LEXÍUR FYRIR SUNNUDAGSSRÖLANN. ——---------- ANNAR ÁRSFJÓRÐUNGR 1886. Sunnud. 4. Apr.: „Orðið varð hold“........(Jóh. 1, 1-18). ---- 11. Apr.: Fyrstu lærisveinarnir... .(Jóh. 1, 35-52). ---- 1.8. Apr.: Fyrsta kraftaverkið.........(Jóh. 2,1-11). ---- 25. Apr.: Jesús og Nikodemus..........(Jóh. 3,1-18). ---- 2. Maí : Jesús við brunninn..........(Jóh. 4, 5-26). ---- 9. Maí : Sáning og uppskera.....(Jóh. 4,27-42). ---- 16. Maí : Sonr konungsmannsins.. ..(Jóh. 4,43-54). ---- 23. Maí : Jesús við Betesda-laug......(Jóh. 5, 5-18). ---- 30. Maí : Jesús mettar 5000 manns... .(Jóh. 6, 1-21). ---- 6. Júní: Jesús er lífsins brauðið... .(Jóh. 6, 22-40). ---- 13. Júní:Jesús er Kristr................(Jóh. 7, 37-52). ---- 20. Júní: Jesús og Abraham(Jóh. 8, 31-38 og 44-59). ---- 27. Júní: Yfirlit. LEXÍURNAR FYRIR LÍFIÐ. Frásagan um mettan hinna fimm þúsunda í eyðibyggðinni í Perea austan Genesaret-vatns andspænis Kapernaum og um Jesúm ganganda á vatninu er 9. lexía ársfjórðungsins. jiegar Jesús fór yfir um vatnið frá Galílea, þá fylgdi honum fjöldi fólks á landi, meðfram norðrströnd vatnsins, og þetta fólk var jafnvel komið á staðinn, þar sem bátr hans lenti, á undan hon- um (sbr. Matt. 14, 13 og næstu vers, Mark. 6, 32 o. n. v., Lúk. 9, 10 o. n. v., þar sem frá sama kraftaverkinu er sagt). það, sem kom fólki þessu á stað á eftir Jesú, voru teiknin, sem hann gjörði á mönnum í líkamlegu tilliti. Ef allir áhangendr frels- arans ætti þess vísa von að losna við allt jarðneskt böl og jarðneskan skort, að eignast það, er hverjum þætti girnilegast af þessa heims gœðum, þá myndi menn ekki lengi hugsa sig um að vera með honum, þá myndi ekki þurfa yfir því að kvarta, að fólk fengist ekki til að ganga í kristinn söfnuð. En sá, sem

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.