Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.08.1887, Page 1

Sameiningin - 01.08.1887, Page 1
Mána&arrit tit stu&nings Jcirkju og Jcristindómi íslendinga, gefi& út af hinu ev. lút. JcirJcjufélagi ísl. í VestrJieimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. 2. árg. WINNIPEG, JIJLÍ og ÁGÚST 1887. Nr. 5 og 0. 3ársfunclr hins ev. lút. kirkjufélags ísl. í Vestrheimi var settr þriSjudag 21. Júní 1887 um hádegi í húsi „Islend- ® ingafélags" í Winnipeg, Man., og voru auk presta og skrif- ara félagsins og hinna kjörnu fulltrúa frá söfnuðum þeim, er í kirkjufélaginu stóðu, all-margir saman komnir. Áðr en fundr var settr var guðsþjónusta haldin og pré- dikaði prestrinn séra Jón Bjarnason út af 2. Mós. 14, 19. og 20. v. Eftir að íormaðr lcirkjufélagsins séra Jón Bjarnason haföi sett fundinn œskti hann eftir að erindsrekar safnaðanna legði fram kjörbréf sín og til nefndi 3 menn í nefnd til að veita kjörbréfunum móttöku og rannsaka þau: Friðjón Friðriksstn Sigurð J. Jóhannesson og þoriák Jónsson. Et'tir litla stund skýrði framsögumaðr nefndarinnar Friðjón Friðriksson frá, að eftir fram lögðum skilríkjum ætti sæti á fundi þessum auk prestanna séra Jóns Bjarnasonar og séra Friðriks J. Bergmanns og slcrifara félagsins Jakobs Líndals. 1. íyrir Víkr söfnuð þorlákr Jónsson, Friðbjörn Björnsson, 2. “ Garðar “ Ólafr Ólafsson, E. H. Bergmann, Jakob Eyfjörð, Hallgrímr Gíslason,

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.