Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.08.1887, Qupperneq 7

Sameiningin - 01.08.1887, Qupperneq 7
—71 Hin standandi nefnd, sem í fyrra var kosin til yfir- skoSunar grundvallarlaganna og fieira, leggr sitt álit fyrir fund- inn. Um k a u p íslenzkra guðsorðabdka, sem ársfundr- inn í fyrra fól kirkjufélagstjórninni, er það að segja, að allar þær bœkr, er söfnuðirnir höfðu fyrirbinn ákveðna tíma(lö. Agúst síðast liðið sumar) tilkynnt mér að þeir vildi fá, voru pantað- ar, og flestar, sem um var beðið frá Islandi, komu fyrir nýár, og eru mi að mestu út gengnar, en borgun fyrir sumt af þeicn kom seint. Hr. Árni Friðriksson hefir mest haft á hendi út- býting þeirra. Biblíur og nýja testamenti, sem pantað var frá biblíufélaginu brezka og erlenda í London, komu ekki fý-r en rétt nýlega og eru fyrir ákveðið verð að fá hjá mér. Af því að nálega ekkert var pantað af bókurn hjá oss frá söfnuðun- um í Dakota, var alit það af bókum, er um var beðið, beinlín- is sent hingað til Winnipeg. Yiðvík jandi b i n d i n d i s m á 1 i n u, þá áttu embættismenn safnaðanna samkvæmt ályktan síðasta ársfundar að gefa for- mauni fyrir þennan ársfund skýrslu um árangrinn af bindind- isstarfseminni innan safnaðanna bæði í sunnudagasskólunum og utan þeirra. í spurningum þeim víðvíkjandi sunnudagsskólunum. sem samkvæmt áðr sögðu er ætlazt til að formanni sé send svör upp á við lok hvers ársfjórðungs, er ein um það, hvort nokkr- ir sé þar inn ritaðir í bindindi og ];á hve margir. Hverju hef- ir verið svarað upp á það sést í áðr nefndum skýrslu-ágripum i „Sam“. Að öðru leyti hefir mér eigi verið send nein skýrsla um það, hvernig þetta mál stendr í söfnuðunum, nema frá Frí- kirkjusöfnuði, og er hún einnig ný-útkomin í „Sam“. það eru tiltölulega mjög fáir í bindindi enn lijá oss, og ekki nærri allir þeir, er á ársfundi í fyrra ályktuðu að unnið skyldi fyr- ir málið. Hvernig eiga embættismenn safnaðanna að gangast fyrir stofnan bindindis í sínum söfnuðum meðan þeir sjálfir eru andstœðir bindindi, eða að minnsta kosti andstœðir því að vera sjálfir í bindindi ? Síðan í fyrra hefir sii b r e y t i n g orðið á safnaðaskip- an í Pembina County í Hakota, að Tungársöfnuðr og Austr- Sandhæðasöfnuðr, sem voru, liafa sameinazt, og þar við bœtzt hópr fólks á svo kölluðum Yestr-Sandliæðum, er áðr stóð fyr-

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.