Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.08.1887, Page 8

Sameiningin - 01.08.1887, Page 8
—72— ir utan, og er þessi nýi sameinaði söfnuðr nefndr Vídalíns- söfnuðr. TJmhverfis Hallson befir og nýr söfnuðr myndazt, sem ber nafnið Hallson-söfnuðr, óg er það partrinn, sem í fyrra var getið að losnað hefði frá Tungársöfnuði. Báðir þessir söfnuðir hafa gengiö í kirkjufélagið. Enn fremr hefir í félagiö gengið rétt nýlega svo nefndr söfnuðr Islendinga á Pembinafjölluni í Hakota. Kir kjuleysi safnaðanna er nálega eins og í fyrra. Kirkj- an í Pembina er hálfgjörð enn, og samkomuhrxsunum í Nýja Islandi hefir lítið þokað á fram; hið stœrsta þeirra á Broeðra- söfnuðr, og hefir því verið komið upp síðan í fyrra. Winnipeg- söfnuðr á ekkert guðsþjónustuhús á sinni kirkjulóð enn. Eg vona að skýrslur um tölu f e r m d r a safnaðarlima í hinum einstöku söfnuðum verði á fundi þesum frá erindsrekum þeim, er hann hafa sótt. Eg myndi hafa gefið söfnuðunum ýmsar bendingar til und- irbúnings undir fundþennan hefði eg ekki í svo langan tíma að und- an förnu veriö sjúkr. Eg hefi annars haft meiri og minni lieilsulasleik allt hið liðna ár, og það á að vera mér til afsök- unað fyrir það, sem vangjört kann af mér að vera fyrir kirkju- ielagið á þessu tímabiliV —j)á lögðu erindsrekar safnaðanna fram skýrslur um tölu og ófermdra fáanlegar Ö Fermdir. öfermdir. Samtalt I. Víkr sófnuðr 189 118 307 2. Garðar 342 211 553 3. Vídalíns “ 209 184 393 4. Hallson 06 40 106 5. Ejalla 38 31 69 fi. Little Salt “ 30 24 54 7. Pembina “ 69 43 . 112 8. Winnipeg “ 442 132 574 9. Frelsis 81 63 144 10. Fríkirkju “ 04 55 119 11. Víðines 86 96 182 12. Breiöuvíkr “ 46 50 96 13. Brœðra 112 104 216 Samtals ' 1774 1151 2925

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.