Sameiningin - 01.08.1887, Síða 11
—175—
Málið um yfirskoðan grundvallarlaganna var þá tekið fyr-
ir. Framsögumaðr þess Olafr Olafsson las upp lögin með breyting-
um hinnar standandi nefndar, sem kosin var á fyrra árs kirkju-
þíngi, svo hljóðandi: (Breytingar allar prentaðar hér með gisnu
Jetri: sbr. „Sam“. I, 3 og 4).
1. grein.
Kirkjufélagið lieitir: Hið evangeliska lúterska kirkjufélag
Islendinga í Yestrheimi.
2. grein.
Tilgangr kirkjufélagsins er að styðja að eining og sam-
vinnu líristinna safnaða af hinni íslenzku þjóð í heimsálfu þess-
ari, og yfir liöfuð efla kristilegt trúarlíf hvervetna, þar sem það
nær til.
3. grein.
Kirlvjufélagið trúir því, að heilög ritning,—það er : hinarkan-
onislvu boekr gainla og nýja testamentisins,—sé guðs opinber-
aða orð, og hin eina sanna og áreiöanlega regla fyrir trú manna,
kenning og lífi.
4. grein.
K i r k j u f é 1 a g i ð játast undir lærdóma heil-
a g r a r ritningar á s a m a li á 11 o g li in lúterska
k i r k j a á I s 1 a n d i í trúarjátningar-ritum s í n u m.
5. grein.
Með tilliti til kirkjusiðá hefir lrver einstakr söfnuðr kirlvju-
félagsins fullkömið frelsi til að setja sér þær reglur, er honum
þylvja bezt viö eiga; skulu söfnuðirnir í því efni hafa tillit til
þe.ss, er lielzt má verða til kristiiegrar uppbyggingar.
6. grein.
Félagið heldr kirkjuþing í Júnímánuði ár hvert;skal þar
skýrt frá ástandi félagsins, almenn félagsinál rœdd, lvo.snir embætt-
ismenn félagsins til næsta árs, svo og nefndir, sem nauðsyn er á fé-
lagsmálum tiiframkvæmda. Sætiá þessu kirkjuþingi félags-
ins eiga prestai og embættismenn þess og erindsrekar
liinna ýmsu safnaða, sem í félaginu standa. Skal fyrir hverja 100
fermda safnaðarlimi og þar fyrir innan kosinn einn e r i n d s re k i
fyrir meira en 100 fermdasafnaðariimi og alltupp aS200 tveir; fyrir
meiraen200 og alltupp aS300 þrír; f y r i r meira en 300 f jór-
i r , e n f 1 e i r i er i n d sreka s lc a i en g i n n sci f n uS r