Sameiningin - 01.08.1887, Síða 13
■77—
ú t gj ö 1 d f é 1 a gs i n s á hv e r j u k irkj uþi ngi, o g s k u lu
riekningar hans endrskoSaðir af tveimr þar
t i 1 kjörnum mönnum. H a n n s k a 1 g e f a f o r s e t a
n œ g i 1 e gt v e S f y r i r sjóðifélagsins,þegarkirkju-
þing ákveSr.
Allir embættismenn félagsins bera fyrir kirkjuþingi
ábyrgS á embættisfœrslu sinni.
9. ffrein.
Til þess aS ákvarSanir um mál þau, sem rœdd eru á k i r k j u-
þingi.nái lagagaildi, verSa aS minnsta kosti tveir þriSjungar
þeirra manna, sem mœtt hafa á k irkj uþinginu, aS
vera á f u n d i, og meiri hluti þeirra aS greiSa atkvæSi meS.
Sé um grundvallarlagabreyting aS rœSa, þá nær bún gildi, ef
hún er samþykkt af tveim þriSju þeirra, er mœtt hafa
ákirkjuþingi, enþó því aS eins aS breytingin liafi veriS
borin upp á næsta kirkjuþingi á undan. þó verSr 3. gr.
grundvallarlaganna aldrei breytt.
þeir, sem sæti eiga á þ i n g i n u, en koma ekki, verða á
fundi aS gjöra grein fyrir fjarveru sinni; og sker hann
úr, hvort ástceSurnar sé gildar eSa cieri-
1 O O
10. grein.
SöfnuSir þeir, sem í kirkjufélaginu standa, skulu aS eins
liafa þá fyrir presta, sem vissa er fyrir aS hati nœgilega guS-
frœðisþekking, sé vígSir, sýni það í dagfari sínu, aS þeir haíi
einlægan áhuga á eíiing og útbreiSslu kristilegrar kirkju, hafi
sömu trúarskoSanir og kirkjufélagiS og samþykki grundvallar-
lög þess meS undirslcrift sinni, o g s k u 1 d b i n d i s i g t i 1
aS kenna samkvæmt játningarritum lútersku
kirkjunnar.
11. grein.
KirkjufélagiS heíir á ársþingum sínum œðsta úrskurð-
arvald í ölluin kirkjulegum ágreiningsmáium, sein upp kunna
að koma á millum safnaSa þess eSr innan þeirra.
12. grein.
Öllum embættismönnum sínuin getr kirkjufélagiS vilciS úr
embætti á kristilcgan hátt. Gild ástœSa til þess er hneyksl-
anegt líf eSa vanrœkt embættisskyldu af ásettu ráði.