Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.08.1887, Side 14

Sameiningin - 01.08.1887, Side 14
—78— 13. grein Hver lúter»kr söí'nuðr Islendinga í Vestrheiini, sem sam- þykkir kirkjufélagslög þess á lögmætum safnaðarfundi og sein svo skýrir f o r s e ta fólagsins skriflega frá því, er með því reglu- lega genginn í kirkjufélagið. 14. grein (ný). Hver söfnuðr, sem íkirkjufélaginu stendr. skal skyldr að greiða fé árlega í sjóð þess samkvæmt á æ 11 u n u m ú t g j ö 1 d k i r k j u f é 1 a g s i n s , sem gjörð er á næsta kirkj uþingi á undan. þorlákr Jónsson gjörði þessa uppástungu: „Grundvallarlagá- frumvarpið lesist aftr upp grein fyrir grein, og rœðist hver grein jafnhliða hinu eldra upplagi“. Var uppástungan studd af Jónasi Stefánssyni, borin upp til atkvæða og samþykkt. Framsögumaðr las þá lögin að nýju, og voru 1., 2. og 3. gr. laganna samþykktar óbreyttar. 4. gr. með breyting nefndarinnar samþykkt. 5. gr. óbreytt. Við 6. grein kom Árni Friðriksson með þá breytingaruppá- stungu, studda af Jónasi Stefánssyni, að í stað orðanna: „í Júnímán uði ár hvert“ komi: „snemma í Marzmánuði ár hvert“. Eftir nokkr- ar uinrœður um uppástunguna kom Jónas Stefánsson fram með ])á viðaukauppástungu samhliða uppástungu Árna Friðrikssonar: „Kirkjuþingið sé ávallt haldið í Winnipeg“. Stuðningsmaðr þor- grímr Jónsson. Viðauki þessi var borinn undir atkvæði og felldr. Fundi slitið kl. 1. e. m. Forseti setti fund aftr kl. 2 e. m. Allir við staddir. Uin- rœðum um grundvallarlagafrumvarpið haldið áfram. M. Pálsson stakk upp á því að ákvörðun uin hve nær ársfundr sé haldinn sé tekin burt úr grundvallarlögunum, en framvegis Verði það á- kvarðað með aukalögum. Uppástunga þessi var borin undir atkvæði og samþykkt. Lýsti þá forseti því yfir, að þar með væri uppástunga Árna Friðrikssonar fallin burtu. Séra Friðrilc Bergmann gjörði þá uppástungu, að úr 6. gr. skyldi felld málsgreinin, sém byrjar með: „Sé einhver“ og end- ar með: „er hann til heyrir". Samþykkt. Guðmundr Jónsson gjörði svo látandi uppástungu, studda

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.