Sameiningin - 01.08.1887, Page 23
—87—
Séra Jón Bjarnason þakkaSi kirkjuþinginu fyrir vinargjöf
þess meS mörgum hjartnæmum orSum ; en hann iýsti jafnfratnt
yíir því, aS hann þegar í staS gæfi þessa peninga til þess aS
vera grundvöllr til sjóSs, er myndaSr yrSi til undirstöSu œSri
íslenzkrar rnenntastofnunar (College) hér í landinuí sambandi viS
kirkjufélagiS og undir yfirumsjón þess.
Séra Fr. J. Bergmann gjörSi svo látandi uppástungu:
„KirkjuþingiS vottar forseta þess, séra Jóni Bjarnasyni, sitt
innilegasta þakklæti fyrir hans höí'Singlegu gjöf til menntastofn-
unar innan félagsins, en óskar þess, aS féS verSi í hans
vörzlum ávaxtarlaust til óákveSins tíma.“
Séra Jón Bjarnason gjörSi þá breytingaruppástungu viS
niSrlagiS á tillögu séra Fr. J. Bergmanns, aS í staS orSanna: „en
óskar“. . „óákveSins tíma“ komi: „og á kveSr, aSsérstök 3 manna
nefnd sé kosin á þessum fundi til aS veita þessu fé viStöku,
og aS sú nefnd síSar komi því vel tryggSu á vöxtu, og aS
þeirri nefnd sé jafnframt faliS á hendr aS halda á lofti málinu
um stofnan œSri íslenzks skóla (Gollege) hér í landinu meSal
fólks í kirkjufélaginu og utan þess, og að sú nefnd ávallt gjöri
kirkjufélaginu á árlegum þinguin þess grein fyrir framgangi
málsins og ástandi, og standi jafnan til ábyrgSar fyrir kirkju-
þinginu út af gjörSum sínum.“
Breytingaruppástunga þessi var samþykkt í einu hljóSi.
]iá var uppástunga séra Fr. J. Bergmanns með á orSinni
breyting borin undir atkvæSi og samþykkt í einu hljóði.
Samkvæmt uppástungu séra Jóns Bjarnasonar kaus fundr-
inn þessa menn í stundandi skólamálsnefnd: FriSjón Friðriksson,
E. H. Bergmann, Jón Jónsson.
E. H. Bergmann gjörSi svó lagaSa uppástungu:
„KirlcjuþingiS á lcveSr, aS „Sameiningin" haldi áíram, og
felr prestum kirkjufélagsins á hendr, að sjá um stœrS hennar
og stefnu framvegis." Samþykkt.
Séra Jón Bjarnason gjörSi þá uppástungu, studda af Vilhelm
Pálssyni: „KirkjuþingiS þakkar Sigurði Jóhannessyni fyrir starf
hans við útgáfu „Sameiningarinnar.“ Samþykkt í einu liijóSi.
1 þakklætisskyni viS hr. SigurS J. Jóhannesson stóðu aliir
fundarmenn á fretr.
Fundargjörð frá deginum áSr lesin upp af skrifara og
samþykkt.