Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.08.1887, Side 24

Sameiningin - 01.08.1887, Side 24
—88— Samkvæmt uppástungu E. H. Bergmanns var á kveSiS aS fresta fundi til kl. 8 e. m. Fundi slitiS kl. 1 e. m. Fundr kom saman á til teknum tíma kl. 8 e. m. Yar þá tekiS fyrir barnablaSsináliS. Eftir litlar umrœSur kom E. H. Bergmann fram meS uppástungu þessa : „BarnablaðsmáliS sé fal- iS á hendr útgáfunefnd „Sameiningarinnar“ til endilegra úr- slita á þann hátt, sem hún álítr heppilegast". Samþykkt í einu hljóði. Séra Fr. J. Bergmann, framsögumaSr nefndarinnar í kirkju- garðsmálinu, las upp nefndarálitið á þessa leiS: „Nefndin í kirkjugarðsmálinu gefr svo látanda álit: I. Kirkjuþingið leyfir sér að benda söfnuðum sínum á, að þeir láti sér annt um að eignast snotra grafreiti á hentugum stöSum, að þeir sýni þessum stöðum, sem geyma jarSneskar leifar hinna látnu, hina mestu rœkt og umhyggju, og láti sér um það hugað, að allt fyrirkomulag þeirra sé smekklegt og fagrt. II. Kirkjuþingið samþykkir, að tilhögun á grafreitum í öllum söfnuðum kirkjufélagsins, þar sem því verðr viS komið, skuli framvegis hagað samlcvæmt sýnishorni, er hér með fylgir. III. Sérhver grafreitr sé vel girtr í kring; að innri tilhög- un só þeim skift í reiti, 16 fet á hverja hlið, og 4 feta götur á milli, sem sé sandbornar, og einn aðalgangr í miðju. IY. Samkvæmt sýnishorninu sé reitirnir að greindir meS tölum, og hafi hver fjölskylda í söfnuöinuin sinn reit. þar sem grafreitir liggja í fjarlægð frá kirkjum, skulu einnig byggð líkhús. V. I hverjum söfnuði skal bók haldin yfir alla þá, sem jarðaðir eru í hverjum reit kirkjugarðsins, svo nákvæmlega, að auövelt sé að finna hverja gröf, hve langr tími sem frá kann að vera liðinn. VI. Sérhver grafreitr sé vígðr af presti og enginn dáinn jarðaðr annars staðar en í vígðum grafreit.“ Fr. J. Bergmann. þorsteinn Jóhannesson. Jón Jónsson. Et'tir litlar umrœSur var nefndarálit þetta borið undir at- kvæði og samþylckt óbreytt. Sigurðr J. Jóhannesson, framsögumaðr nefndarinnar í fjár- hagsmáli félagsins, lagði fram álit nefndarinnar á þessa leið :

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar: 5. og 6. tölublað (01.08.1887)
https://timarit.is/issue/326435

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

5. og 6. tölublað (01.08.1887)

Handlinger: