Sameiningin - 01.10.1887, Blaðsíða 11
—123
uin hér vísvitandi orðiö aS sleppa ótal vitnisburðuni, er finnast
hjá villutrviarmönnuin þeim, sem uppi voru á þessu tímabili, þeim
Valentin, Ptolemaeus og Heralcleon, Basilides og öllum hinum
mörgu apokryfuni. Ef einhverjum kynni aS finnast, aS jxítt
hœgt sé að sanna tilveru guSspjallanna frarn á tíma postulanna,
þá sé þó með því engan veginn sannaö, aS þeir menn, er vér nú
köllutn guðspjallamenn, sé hinir sönnu höfundar, þá svörum vér
þvíþannig: Jóhannes lifSi og starfaöi meðal safnaSanna í Litlu
Asíu fram um lok fyrstu aldar ; meöan hann var uppi, gátu
söfnuSirnir látiS hann skera úr, hvort hin eSa Jtessi bók, sem rit-
uS var um líf og lífsstarf frelsarans, væri áreiðanleg eða ekki, og
livort hún væri samin af þeim, er nafngreindi sig sem höfund.
AS söfnuSirnir hafi leitað sér upplýsingar í þessu efni, liggr í
hlutarins eðli, þar sem þetta var lífs-skilyrSi fyrir alla kristnina.
Eftir daga Jóhannesar, allan fyrrahlut annarrar aldar, var hvert
mikilmenniö á fœtr öðru uppi, sem setiS höföu viS foetr Jóhann-
esar og numið af honum. Yér viljum aS eins nefna þá Polykarp
og Ignatius. þeir lilutu aS vita, hvort Jóhannes ritaSi nokkurt
guSspjall eSa ekki. Ef einhver hefSi á þessum tima reynt til aS
falsa inn á kristna menn nýju guSspjalli og láta þaS sigla undir
nafni Jóhannesar, þá hefSi þeir víst ekki, þessir menn, veriS lengi
aS bera hönd fyrir höfuð meistara síns. Um seinna hlut aldar-
innar er óhugsanlegt aS annað cins rit hafi getaS til orSið og
fengiS viðrkenning safnaSanna; til þess inniheldr jaiö' of margt,
sem er nýtt, sem hlotiö hefSi að vekja alvarlegar mótbárur hver-
vetna, ef menn hefSi aldrei heyrt það áSr.—Ekkert af guSspjöll-
unum hefir, eins og kunnugt er, mœtt eins mikilli mótspyrnu nú
á seinni tímum eins og Jóhannesar guSspjall. En það er merki-
legt og vert aS athuga, aS engum af hinum beiskustu mótstöSu-
mönnum þess hefir boriS saman um tímann, þegar þetta merki-
lega rit hafi fœðzt. Baur stóö á því fastara en fótunum, að það
hefSi verið ritað á tímabilinu 160-170. En engum af lærisvein-
um hans bar saman viS hann og þeim aftr ekki sjálfum innbyrð-
is hverjum við annan. VolJcmar til tók árið 155, Zelier og
Scholten 150, Hilgenfeld 130-140, Keim 120-130 og Holzmann
byrjun annarrar aldar. MeS því aS rífa niðr hver fyrir öðruin
liafa þeir einnig kveðiS upp dauSadóminn yfir sínum eigin álykt-
unum, þessir menn.