Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1887, Blaðsíða 16

Sameiningin - 01.10.1887, Blaðsíða 16
—128 —Séra Skafti Jónsson á Hvanneyri í Siglufirði er andaðr, einnig séra Stefán Pétrsson á Hjaltastað. —í ÁgástmánuSi tóku Jessir 10 guöfrœöingar embættispróf á prestaskólanum i Reykjavík : Arni Bjarnarson, Einar Friögeirsson, Gísli Einarsson, Jón Arason, Jón B. Straumfjörö, Jón Steingrímsson, Magnús Bjarnarson, Olafr Magnússon Olafr Petersen, fórðr Olafsson.—Einn þessara kandídata, Jón B. Straumfjörð, hafði með konunglegu leyfi gengið á prestskólann án þess áðr aö hafa tekið stúdentspróf við ,,lærða“ skólann, eins og annars standa lög til. —• —- —•—»---------------------- Lexíur fyrir sunnudagsskólann ; fjórði ársfjórðungr 1887. 6. lexía. sd. 6. Nóv.: Að kannast við Krist fyrir mönn- um (Matt. 10, 32-42). 7. lexía, sd. 13. Nóv.: Vitnisburðr Krists til Jóhannesar og um hann (Matt. 11, 2-15). 8. lexía, sd. 20. Nóv.: Dómr og miskunnsemi (Matt. 11, 20-30). 9. lexía, sd. 27. Nóv.: Jesús og hvíldardagrinn. .(Matt. 12, 1-14). l3’,,Fundarreglur“ kirkjufélagsins eru út kornnar sem sérstakr ritlingr, og verða til sölu hjá öllum ársfundarfulltrúum og prestum félagsins fyrir 10 cts. í®"Ef einhver kaupandi ,,Sam.“ i Winnipeg eða annars staðar, sem á að fá blað sitt beinlínis frá útgáfunefndinni, fær ekki blað sitt, ])á gjöri hann svo vel, að láta einhvern nefndarmanna vita Jað sem fyrst. En Jeir, sem blöð sín eiga að fá frá einhverjum umboðsmanni vorum í hinum íslenzku byggðarlögum nyrðra eða syðra, snúi sér í þessu efni til hans, sem svo lætr oss aftr brátt vita, ef eitthvað er vansent eða missent, og verðr J>á hið fyrsta úr Jvi bœtt of oss. í®’Kaupendr „Sam. “, sem enn hafa ekki borgað, gjöri svo vel að flýta sér nú að greiða andvirði fyrir þennan árgang blaðsins, og unr fram allt dragi menn ekki lengr að borga fyrir 1. árganginn. á3”Menn, sem á þessu ári eru komnir til Vestrheims frá íslandi, geta fengið þennan árgang af „Sam.“ fyrir hálfvirði, 50 cts. tS" Um leið og einhver kaupandi blaðs þessa skiftir um bústað, þágjör hannsvo vel, að senda útgáfunefndinni línu um hina breyttu utanáskrift til hans, svo blað hans verði sent þangað sem það á að fara. “SAMEININGIN” kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi $1.00 árg. ; greiðist fyrir fram.—Skrifstofa blaðsins : 190 Jemima Str., Winnipeg, Manitoba, Canada.—Útgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Páll S. Bardal (féhirðir), Magnús Pálsson, Friðrik J. Bergmann, Sigurðr J. Jóhannesson. Prentað hjá Mclntyre Bros., Winnipeg. t

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.