Fréttablaðið - 10.12.2010, Page 25
Iceland Review hefur í áratugi verið annálað fyrir fallegar Íslandsmyndir.
Nú opnum við sýningu þar sem hægt er að kaupa glæsilegar myndir eftir ljósmyndara
Útgáfufélagsins Heims. Hægt er að velja úr fjölda glæsilega mynda.
Kíkið við í piparkökur og skoðið fallegar myndir.
Opið alla daga nema sunnudaga fram að jólum milli klukkan12 og 17.
Gallerý Iceland Review Borgartúni 23, jarðhæð.
Eftir Arnar Má Ólafsson
landsliðsþjálfara og
Úlfar Jónsson
margfaldan Íslandsmeistara
GOLF
ENN BETRA
GALLERÝ
ICELAND REVIEW LJÓSMYND ER FALLEG GJÖF FYRIR UNGU HJÓNIN
BÓK ER FALLEG OG GAGNLEG GJÖF FYRIR ALLA
HÁLENDISHANDBÓKIN
„Óþarfi virðist að nefna alltaf að
nauðsynlegt sé að stíga út úr
bílnum ef ætlunin er að ganga
spottakorn. ... En hvað sem öllu
þessu líður er bókin
hin þarfasta. ... Víkverji mælir því
hiklaust með bókinni.”
Víkverji Morgunblaðsins
ENN BETRA GOLF
Úrvalsbók eftir tvo af fremstu
golfþjálfurum landsins.
„Mjög góð, ef maður
er að æfa golf.”
Bókaormar
AHA!
-Ekki er allt sem sýnist
Bók fyrir alla sem hafa gaman af
þrautum og þverstæðum.
„Þegar Viktor hringdi í mig sagði
ég honum að hann mætti ekki
trufla mig því að ég væri með
kvenmanni. En ég var bara
að lesa bókina. Hef ekki lesið
skemmtilegri bók.”
Sjötugur pípulagningamaður
ERUPTION
Gosmyndir Páls Stefánssonar. Bók sem selst hefur
í 1.500 eintökum án þess að vera auglýst.
Frábær og ódýr jólagjöf fyrir vini innan lands sem utan.
„Næstbesta bókin mín”. Páll Stefánsson
Kr. 3.490,-
Kr. 3.490,-
Kr. 2.990,-
Kr. 1.530,-
Í Gallerý Iceland Review fæst bók Páls Stefánssonar á einungis kr 1.000,-
Í Gallerý Iceland Review fæst bók Páls Stefánssonar á einungis kr 1.000,- (og aðrar ofantaldar bækur einnig á góðu verði)
J LAGJAFIR SEM GLEÐJA