Fréttablaðið - 10.12.2010, Side 39

Fréttablaðið - 10.12.2010, Side 39
FÖSTUDAGUR 10. desember 2010 3 Fólkið á bak við röddina Góðkunningjar íslenskra barna úr sjónvarpinu eru hinar ýmsu teiknimyndafígúrur. Hér fáum við að sjá andlit nokkurra þeirra sem hafa ljáð þessum frægu sjónvarpspersónum rödd sína með talsetningu hjá Stúdíó Sýrlandi. Bart Simpson: Sigrún Edda Björns dóttir. Hómer Simpson: Örn Árnason er hinn óviðjafnanlegi Hómer. Svampur Sveins- son: Sigurður Sigur- jónsson er Svampur Sveinsson. Gló magnaða: Birgitta Haukdal er röddin á bak við Gló mögnuðu. Bangsímon: Þórhallur Sig- urðsson talar fyrir Bangsímon. Mikki Mús: Pétur Örn Guðmundsson er kallaður Pétur Mús í Sýrlandi. Grettir: Hjálmar Hjálmars- son leikur köttinn knáa.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.