Fréttablaðið - 10.12.2010, Síða 52

Fréttablaðið - 10.12.2010, Síða 52
12 föstudagur 10. desember Jólin nálgast óðfluga og eru flestir farnir að huga að jólagjöfum fyrir ást- vinina. Fólk getur þó verið misfrjótt þegar kemur að því að finna hina fullkomnu gjöf fyrir vini og vandamenn. Föstudagur ákvað að fara á stúfana og leita uppi nokkrar skemmtilegar jólagjafahugmyndir. Leitið ekki langt yfir skammt að fallegum jólagjöfum: JÓLAGJÖFIN ÞÍN Í ÁR 54 UNDIR 3.000 KRÓNUM 1. Kertastjaki úr Tekk Company, 1.800 kr. Krúttlegur kertastjaki í gervi uglu lýsir upp desembermyrkrið. 2. Sokkar úr Cobra, 1.890 kr. Hlýir hnésokkar eru góðir í jólapakkann. 3. Eyrnalokkar úr Topshop, 2.990 kr. Flottir kögureyrnalokkar passa við nánast allt. 4. Undrakrem úr Mýrinni, 2.700 kr. Græðandi krem sem má nota við þurrki á vörum, höndum og þurri húð. 5. Bókamerki úr Mýrinni, 1.500 kr. Nú týnist fólk ekki í jóla- bókinni. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN 2 1 1 2 3 4 5 UNDIR 5.000 KRÓNUM 1. Loð um hálsinn úr Spúútnik, 4.900 kr. Fallegt háls- skraut sem getur flikkað upp á gamla jakka. 2. Kaffibrúsi úr Tekk Company, 4.900 kr. Retrólegur kaffibrúsi sem hægt er að kippa með í skíðaferðir. 3. Kertastjaki úr Mýrinni, 4.900 kr. Gamall kaffibolli hefur fengið nýtt hlutverk sem kertastjaki. 4. Bolur úr Topshop, 4.490 kr. Brúnir litir hafa verið vinsælir í vetur. 5. Hálsmen úr Spúútnik, 4.900 kr. Stór hálsmen eru nauðsynleg í vetur. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN 3 1 2 3 4 5 UNDIR 10.000 KRÓNUM 1. Perludýr úr Aurum, 6.500 kr. Skemmtilegt og suð- rænt perludýr til að skreyta heimilið með. 2. Teketill úr Casa, 9.500 kr. Skemmti- legur teketill fyrir þær sem njóta þess að sötra heita drykki á köldum vetr- arkvöldum. 3. Hanskar úr Geysi, 6.900 kr. Hlýir hanskar eru ávallt velkomin jólagjöf. 4. Trefill úr Geysi, 9.400 kr. Ótrúlega fallegur trefill sem passar við allt. 5. Dekurlína úr Aveda- versluninni, 9.400 kr. Lúxus hár- vörur frá Aveda er draumur hverrar prinsessu. Falleg hand- unnin hárteygja fylgir með. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Dömulegt fyrir dömuna Kynning
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.